Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 14

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 14
Niðurstaða mín er sú að Ijósmœður séu tví- mœlalaust fagstétt þrátt fyrir veika hlekki hvað varðar sjálfrœði. Ljósmœður láta sér annt um menntun sína og hafa alltaf gert það. Þœr hafa sínar eigin siðareglur og starfa í samrœmi við þœr er bara að halda áfram að hlúa að. Þessi samlíking er vel við hæfi, í ljósi þess að allar norrænar ljósmæður bera brjóstnælu sem er lífsins tré og hefur hvert land eigin nælu með sínum sérkennum. Okkar næla er lífsins tré, grænlaufgað með brúnum stofni og mörgum rótum, á hvítum grunni, sem á að minna á ísinn á landinu og umhverfis það. Umhverfis er dimmblá rönd eins og hafið kringum landið, á henni er nafn félagsins letrað gylltum stöfum og á gyllingin að minna á eld og miðnætursól. Neðst íyrir miðju á þessari bláu rönd er gylltur þríarma kertastjaki, sem hefur þríþætta merkingu, þrír eða þríhyrningur er tákn frjóseminnar, hann minnir á ljósið sem bamið sér íyrsta sinni við fæðingu og ljósmæður taka starfsheiti sitt af og að síðustu minnir hann á að halda ávallt vöku okkar. Heimildir Alþjóðasiðareglur ljósmæðra. (1999). Ljósmæðrafélag íslands. Ásta Möller (2002). Krafa um breytingar. Morgunblaðið O9.október;25 Bergstrom, L. (1997). Midwifery as a discipline. Joumal of Nurse-Midwifery 42(5): 417-420. Broddi Jóhannesson (1978). Lífsstarf og fijáls þróun skoðana. I Lífsstarf og kenning; þrjú erindi um uppeldis-og menntamál. Reykjavík, Iðunn/KHÍ. Bryar, R. (1995). Theory for Miswifery Practice. Macmillan Press Ltd., London. Collins, R. (1990 ). Changing conceptions in the sociology of the professions. Bls 11-23 í Thorstendahl T. & Burrage M.: The Formation of Professions. London SAGE. Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafl (1984).Örn og Örlygur, Reykjavík. Harris, A. (1998). Eífective Teaching: “a review of the literature”. School Leadership & Management. 18(2): 169-183. Helga Gottfreðsdóttir (2001). Hvað felst í mæðravemd? Viðhorf kvenna og ljósmæðra. Ljósmæðrablaðið 79(2): 5-15 Helga Þórarinsdóttir (1984). Saga Ljósmæðrafélags íslands. í Ljósmæður á íslandi 2.bindi, ritsjóri Björg Einarsdóttir. Reykjavík, Ljósmæðrafélag íslands. Hildur Kristjánsdóttir (1997). Samantekt um mæðravernd. Heilsugæslustöðin Sólvangi Hafnarfirði, ársskýrsla 1996. Hildur Kristjánsdóttir, Christel Beck, Jóhann Ágúst Sigurðsson (1997). Vinnulag mæðravemdar á Heilsugsæslustöðinni Sólvangi Hafnarfirði. Heilsugæslustöðin Sólvangi Hafharfirði, ársskýrsla 1996. Hildur Kristjánsdóttir (2001). Afhveiju fara þungaðar konur í ómskoðun? Læknablaðið 87/Fylgirit 42:47-50 Howsam RB, Corrigan DC, Denemark GW, Nash RJ. (1985). Educating a profession. Report of the Bicentennial Commission on Education for the Profession of Teaching of the American Association of Colleges for Teacher Education. Hugmyndafræði og stefna (2000) Ljósmæðrafélag íslands íslenzk orðabók handa skólum og almenningi (1963). Ritstjóri Árni Böðvarsson, Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Kirkham, M.(1996). Professionalization past and present: With Women or With the Powers That Be? í Midwifery care for the future, “meeting the challenge”, ritstjóri Debra Kroll. London, Bailliére Tindall. Larson, M.S.(1977). The rise of Professionalism “a sociological analysis”. USA, University of California Press. Ljósmæðralög. Stj.tíð. A, nr. 67/1984 Lög um Heilbrigðisþjónustu 97/1990 Lög um Ljósmæðraskóla íslands. Stj.tíð. nr. 35/1964 Námsskrá í ljósmóðurfræði við Háskóla íslands 1999-2000. to reexamine entrenched practices. BMJ 320:592-3. Siddiqui, J. (1994). A philosophical exploration of midwifery knowledge. British Journal of Midwifery, 9(2):419-422 Sigutjón Jónsson (1959). Ljósmæðrafræðsla og Ljósmæðrastétt á íslandi. Reykjavík. Siguijón Mýrdal (1992). Hugmyndir um fagmennsku íslenskra kennara. Uppeldi og menntun: tímariti Kennaraháskóla íslands, 1 hefti, (l):297-313. Silverton, L.(1996). Educating for the future. í Midwifery care for the future, “meeting the challenge”, ritstjóri Kroll, Debra. London, Bailliére Tindall. Skipurit Landspítala Háskólasjúkrahúss. í Jón Baldvin Halldórsson ritstj. (2002). Landspítali Háskólasjúkrahús 2001 Symon, A.(1996). Midwives and professional status. British Joumal of Midwifery, 10(4):543-50 Tew, M (1990). Safer Childbirth, “a critical history of matemity care”. London, Chapman & Hall. Thorstendahl, R. (1990). Essential properties, strategic aims and historical development: three approaches to theories of professionalism. Bls. 44-61 í Burrage, M., &Thorstendahl, R.: Professions in Theory and History. London, SAGE. Towler, J., Bramall, J. (1986). Midwives in History and Society. London, Croom Helm. Yfirsetukvennalög Stj. tíð. nr. 27/1875. Skráning hjúkrunar Út er komin ný handbók um skráningu hjúkrunar 336 blaðsíður að stærð Hún fæst hjá landlæknisembættinu og kostar kr. 3500.00, þar ofan á bætist sendingarkostnaður. Bókin er þýdd og staðfærð af Ástu Thoroddsen. i a s Ljósmæðrablaðið 1 ^ J Nóvember 2002

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.