Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 35

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 35
PharmaNor Heimasíða LMFÍ Nú er í vinnslu ný heimasíða íyrir LMFÍ og verður margt nýtt á síðunni. Meðal nýjunga verður að ljósmæður sem sinna sængurkonum í heimaþjónustu geta skráð sig á heimasíðuna. Þessi þjónusta verður innifalin í félagsgjöldum þeirra sem eru kjarafélagar, en aðrar ljósmæður geta fengið nafn sitt skráð á vefinn gegn vægu gjaldi, eða kr. 500 á ári. Ljósmæður og aðrir sem vilja koma upplýsingum á heimasíðuna geta sent vefstjóranum Ingibjörgu Th. Hreiðarsdóttur línu á tölvupósti sem er ingibjorghre@vortex.is og verður sérstakur tengill á heimasíðunni til að ná sambandi við hana. Þá eru skorað á ljósmæður sem hafa verið að skrifa að gefa leyfi sitt til birtingar á heimasíðunni eða gera úrdrátt til birtingar. Við þökkum Hrafnkeli Magnússyni hans framlag við gerð og uppfærslu gömlu síðunnar. Hjálpum mæðrum að qefa börnunum bestu mjólkina simi 5600 900 FiH.▼-*riTTTiU Brautarhoití 26-28 FAX 5600 901 105 Revkjavík $ BÚNAÐARBANKINN Einstaklingsþjónusta Greiðsluþjónusta Færöu reikninga í tíma og ótíma? Áttu erfitt með að átta þig á hve mikið þú þarft að greiða í mánaðarteg útgjötd? Þú feerð fyrsta árið frítt í Greiðsluþjónustu Búnaðarbankans - og bankinn sér um að greiða reikningana á réttum tíma. Ekki nóg með það, þvf útgjöldin dreifast jafnt á alla mánuði ársins og þú greiðir alltaf sömu fjárhæð í hverjum mánuði. Þú losnar við gluggapóstinn, dráttarvextina, biðraðirnar og útgjaldasveiflurnar og veist alltaf hvar þú stendur í fjármálum. Mappa fyrir heimilisbókhaldið fylgir. www.bi.is

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.