Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2002, Side 35

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2002, Side 35
PharmaNor Heimasíða LMFÍ Nú er í vinnslu ný heimasíða íyrir LMFÍ og verður margt nýtt á síðunni. Meðal nýjunga verður að ljósmæður sem sinna sængurkonum í heimaþjónustu geta skráð sig á heimasíðuna. Þessi þjónusta verður innifalin í félagsgjöldum þeirra sem eru kjarafélagar, en aðrar ljósmæður geta fengið nafn sitt skráð á vefinn gegn vægu gjaldi, eða kr. 500 á ári. Ljósmæður og aðrir sem vilja koma upplýsingum á heimasíðuna geta sent vefstjóranum Ingibjörgu Th. Hreiðarsdóttur línu á tölvupósti sem er ingibjorghre@vortex.is og verður sérstakur tengill á heimasíðunni til að ná sambandi við hana. Þá eru skorað á ljósmæður sem hafa verið að skrifa að gefa leyfi sitt til birtingar á heimasíðunni eða gera úrdrátt til birtingar. Við þökkum Hrafnkeli Magnússyni hans framlag við gerð og uppfærslu gömlu síðunnar. Hjálpum mæðrum að qefa börnunum bestu mjólkina simi 5600 900 FiH.▼-*riTTTiU Brautarhoití 26-28 FAX 5600 901 105 Revkjavík $ BÚNAÐARBANKINN Einstaklingsþjónusta Greiðsluþjónusta Færöu reikninga í tíma og ótíma? Áttu erfitt með að átta þig á hve mikið þú þarft að greiða í mánaðarteg útgjötd? Þú feerð fyrsta árið frítt í Greiðsluþjónustu Búnaðarbankans - og bankinn sér um að greiða reikningana á réttum tíma. Ekki nóg með það, þvf útgjöldin dreifast jafnt á alla mánuði ársins og þú greiðir alltaf sömu fjárhæð í hverjum mánuði. Þú losnar við gluggapóstinn, dráttarvextina, biðraðirnar og útgjaldasveiflurnar og veist alltaf hvar þú stendur í fjármálum. Mappa fyrir heimilisbókhaldið fylgir. www.bi.is

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.