Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 28

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 28
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru á þá vegu að þyngdar- aukning á hilinu 11,5- 16 kg gefur minnstu tíðni Jylgikvilla og að efri mörkmœttu jafhvel vera hœrri hér á Islandi þar sem tíðni jylgikvilla jukust jyrst við yfir 18 kg þyngdaraukningu. en þar fyrirfinnst stofnun sem sérhæfir sig í faraldsffæðilegum rannsóknum. Þaðan er m.a. rannsókn á ófrískum konum og bömum þeirra stýrt. Heitir sú rannsókn: Betri heilsa fyrir móður og barn, eða á dönsku: Bedre Sundhed for Mor og Barn. Hægt er að skoða heimasíðu rannsóknarinnar (á dönsku) á http://www.ssi.dk/publichealtli/bsnib/. Ætlunin er að safna 100 þúsund ófrískum konum í rannsók nina og vantar nú einungis 5000 konur upp á þá tölu. Margir lífstílsþættir eru rannsakaðir og er ég í næringarhluta rannsóknarinnar en mataræði kvennanna er rannsakað í öðrum þriðjungi á meðgöngu. Hægt er að hafa samband við höfund í gegnum e-mail johanna@hollver.is ef spumingar vakna. Hcimildir Alberti KG, Zimmet PZ (1998): Definition, diagnosis and classification of diabetes mellitus and its complications. Part 1: diagnosis and classification of diabetes mellitus provisional report of a WHO consultation. Diabet Med, 15:539-53. Weight gain. Nutrient supplements, Food and Nutrition Board. Washington, DC: National Academy Press Lederman SA (2001): Pregnancy weight gain and postpartum loss: avoiding obesity while optimizing the growth and development of the fetus. J Am Med Womens Assoc, 56:53-8. Steingrimsdottir L. Nutrition in Iceland. Scan J Nutr 1993; 37:10-12. Thadhani R, Stampfer MJ, Hunter DJ, Manson JE, Solomon CG, Curhan GC (1999): High body mass index and hypercholesterolemia: Risk of hypertensive disorders of pregnancy. Obstet Gynecol, 94:543-50. Thorsdottir 1, Birgisdottir BE (1998): Different Weight gain in women of normal weight before pregnancy: Postpartum weight and birth weight. Obstet Gynecol, 92:377-83. Thorsdottir I, Birgisdottir BE, Johannsdottir IM, et al (2000): Different beta-casein íractions in Icelandic versus Scandinavian cow's milk may influence diabetogenicity of cow's milk in infancy and explain low incidence of insulin-dependent diabetes mellitus in Iceland. Pediatrics, 106:719-24. Vilbergsson S, Sigurdsson G, Sigvaldason H, Hreidarsson AB, Sigfusson N (1997): Prevalence and incidence of NIDDM in Iceland: evidence for stable incidence among males and females 1967-1991—the Reykjavik Study. Diabet Med, 14:491-8. Barker D (1998): Mothers, babies and health in later life. Edinburgh: Churchill Livingstone. Gunnlaugsson S, Geirsson RT (1992): Þyngdaraukning íslenskra kvenna á meðgöngu (Weight gain among Icelandic women in pregnancy). Icelandic Med J, 78:115-7. Institute of Medicine, Committee on nutritional status during pregnancy and lactation (1990): Nutrition during pregnancy. Ljósmæður athugið! Er heimilisfang ykkar rétt skráð hjá Ljósmæðrafélaginu ? Ef svo er ekki, verið svo vinsamlegar að tilkynna rétt heimilisfang svo ykkur berist Ljósmæðrablaðið, tilkynningar og þ.h. frá félaginu. Sendið tilkynningu um nýtt heimilisfang á skrifstofu félagsins að Hamraborg 1, 200 Kópavogi eða e-mail lmfi@Jjosmaedrafelag. is eða hringið sími: 564 6099. Fax: 564 6098. Félagsgjöld fagfélaga LITIPÍ Undanfarin ár hefur sá háttur verið hafður á að félagsgjöld fagfélaga hafa verið innheimt af Ljósmæðrafélaginu sjálfu. Það hefur hinsvegar ekki verið nógu skilvirkt svo nú ákvað stjórn félagsins að nota bankakerfið til að innheimta þessi félagsgjöld. Það þýðir hinsvegar að tæplega 200 kr. innheimtu-kostnaður bætist við upphæðina sem er kr. 3500. Það er von okkar að fagfélagar sýni þessu skilning og greiði sín félagsgjöld eins og áður, því öðruvísi er ekki möguleiki á að fagfélögum berist póstur og tilkynningar frá félaginu sem er auðvitað grundvöllur þess að íylgjast með því sem er að gerast hjá félaginu. Þær ljósmæður sem af einhveijum ástæðum hafa ekki greitt félagsgjöld í tvö ár detta út af félagaskrá en þær geta endumýjað aðild með því að greiða tvö síðustu ár. 9 o Ljósmæðrablaðið zo Nóvember 2002

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.