Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 36

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 36
Nefndarálit um tillögur um tilhögun ljósmæðramenntunar innan vébanda námsbrautar í hjúkrunarffæði við Háskóla Íslandsl991. Ólöf Ásta Ólafsdóttir (1995). Breytingar og þróun á námi i ljósmóðurffæði. Ljósmæðrablaðið 73(2): 14- 29 Oakley A. (1993). Essays on women, medicine & health. Edinburgh: Edinburgh University Press Ltd. Upprunalega birt sem grein i Birth 1986;Dec 13(suppl):5-10. Raeburn, S. (2000). Evidence based screening for Down syndrome. We should be prepared to reexamine entrenched practices. BMJ 320:592-3. Siddiqui, J. (1994). A philosophical exploration of midwifery knowledge. British Journal of Midwifery, 9(2):419-422 Sigurjón Jónsson (1959). Ljósmæðrafræðsla og Ljósmæðrastétt á Islandi. Reykjavík. Sigurjón Mýrdal (1992). Hugmyndir um fagmennsku íslenskra kennara. Uppeldi og menntun: tímariti Kennaraháskóla íslands, 1 hefti, (1):297- 313. Silverton, L.(1996). Educating forthe future. í Midwifery care for the future, “meeting the challenge”, ritstjóri Kroll, Debra. London, Bailliére Tindall. Skipurit Landspítala Háskólasjúkrahúss. I Jón Baldvin Halldórsson ritstj. (2002). Landspítali Háskólasjúkrahús 2001 Symon, A.( 1996). Midwives and professional status. British Journal of Midwifery, 10(4):543-50 Tew, M (1990). Safer Childbirth, “a critical history of maternity care”. London, Chapman & Hall. Thorstendahl, R. (1990). Essential properties, strategic aims and historical development: three approaches to theories of professionalism. Bls. 44- 61 í Burrage, M., &Thorstendahl, R.: Professions in Theory and History. London, SAGE. Towler, J., Bramall, J. (1986). Midwives in History and Society. London, Croom Helm. Yfirsetukvennalög Stj. tíð. nr. 27/1875. Ljósmæður kvaddar Guðbjörg Óskarsdóttir fæddist 26.3. 1920 að Skerðingsstöðum, Reykhólasveit, A- Barðastrandarsýslu. Hún lauk ljósmæðraprófi ffá LMSI 30.9. 1940. Hún varumdæmisljósmóðir í Gufudalsumdæmi og um skeið Geriadalsumdæmi frá 1.10.1940- 30.12.1943. Starfaði á Hrafnistu 1972, Við ræstingar í Kópavogi 1965-1974. Uppeldisfulltrúi á unglingaheim,ili ríkisins í Kópavogi 1973-1976, við aðhlynningu á vistheimilinu á Vífilstöðum 1976-1981. Guðbjörg lést á líknardeild LSH þann 10.05.2003. Blessuð sé minnig hennar. Guðrún Guðbrandsdóttir fæddist 5.9.1912 að Spágilsstöðum, Laxárdal, Dalasýslu. Hún lauk prófi frá LMSÍ 30.9.1944. Hún var umdæmisljómóðir í Laxárdalsumdæmi frá 9.10.1944- 1973, Haukadalsumdæmi 1947-1970 og vesturhluta Dalasýslu 1970-1973. Starfaði á Landspítalanum fæðingadeild frá 1973-1979. Guðrún lést 1. mars 2003 í Landspítala háskólasjúkrahúsi við Hringbraut. Blessuð sé minning hennar. Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist 25.3.1916 að Mýrum, Skriðdal, Suður-Múlasýslu. Hún lauk ljósmæðraprófi frá LMSÍ 30.9.1942. Hún starfaði á fæðingadeild Landspítalans frá utskriff til 1. ágúst 1943, umdæmisljósmóðir í Reyðafjarðarumdæmi 1943-1945. Umdæmisljósmóðir í Fellahreppsumdæmi og sinnti einnig nágrannaumdæmum frá 1947, þá starfaði hún við afleysingar á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum. Ingibjörg lést á sjúkarhúsinu á Egilsstöðum 7.3.2003 Blessuð sé minning hennar. Guðný Halla Jónsdóttir fæddist á Akureyri 16.3.1933. Hún lauk ljósmóðurprófi frá LMSÍ 30.9.1959. Starfaði á fæðingadeild Landspítalans 1959-1960, Fæðingaheimili Reykjavíkur 1960-1961. Fæðingadeild i Vanersborg í Svíþjóð 1961-1962. FSA 1962-1963. Frál974við mæðravernd á Heilsugæslustöð Akureyrar. Einnig var hún um tíma á næturvöktum við hjúkrunarstörf á Kristneshæli. Guðný Halla lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri 14.4.2003 Blessuð sé minning hennar.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.