Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2003, Page 27

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2003, Page 27
Mikilvægi ljósmóðurskráningar - notagildi fyrir ljósmóðurfræði Skráning Þórunnar Á. Björnsdóttur frá árinu 1929 er mikilvægt og merkilegt framtak og gefur ómetanlegar upplýsingar um fæðingarhjálp á íslandi áður fyrr, sem ekki er alltaf auðvelt að nálgast enn þann dag í dag. Við söfnun gagna úr mæðraskrám kom í ljós að skráningu var ábótavant urn ýmsa þætti í umönnun ljósmóður. Atriði sem voru vel skráð voru um líkamlegar skoðanir í meðgöngueftirliti, um stöðu barnanna, verkjameðferð með lyfjum og túlkun á hjartsláttarritum. Atriði sem voru þokkalega vel skráð voru um líðan móður í og eftir fæðingu. Því miður var skráning mjög lítil um meðferð ljósmóðurinnar í yfirsetunni og fæðingunni t.d. um aðstoð við móðurina við að takast á við verkina. Ljósmæður þurfa að gera bragabót á þessu. I þessari rannsókn var miklum grunn- upplýsingum safnað sem ekki hafa verið fyrir hendi á einum stað á íslandi um tvíbura- meðgöngur og fæðingar. Þessi grunnur getur nýst til frekari rannsókna. Niðurstöðurnar má einnig nýta til að þróa leiðbeiningar um ljósmóðurskráningu til að bæta gæði skráningar sem er lykilatriði íyrir endurtekna þjónusturýni. Þórunn Á. Björnsdóttir lagði ákveðinn grunn með lýsingu sinni og skráningu á störfum sínum árið 1929. Verk hennar ætti að vera hvatning til ljósmæðra um að gera störf sín sýnileg, vinna að þjónusturýni og þróa rannsóknir í ljósmóðurfræði með það fyrir augum að bæta umönnun barnshafandi og fæðandi kvenna. Heimildir Ujörg Einarsdóttir (1984) (Ritstjóri). Ljósmæður á fslandi, I. Reykjavík: Ljósmæðrafélag íslands. fqol'311 ritning. Gamla testamentið og nýja testamentið ■ Reykjavík: Hið íslenska biblíufélag. r} an, E.M. (1983). The Nature and Nurture ofTwins. London: Uailhére Tindall. hauhan, S.P. og Roberts W.E. (1996). Intrapartum management. Multtple Pregnancy and Delivery. Gall, S.A. (ritstjóri) (243-280). St. Louis: Mosby-Year Book. Feng. R.E., Swindle, Jr. og Huddleston, J.F. (1995). A lack of 'erse effect of prolonged delivery interval between twins. Matemal-Fetal Investigation, 5, 222-225. Geary, M„ Fanagan, M. og Boylan, P. (1997). Maternal 3 is action with management in labour and preference for mode O dehvery. Journal of Perinatal Medicine, 25 (5), 433-439. Gillies, A. (1997). Improving the Quality of Patient Care. New York: John Wiley & Sons. Guðfinna Eydal (2001). Tvíburar: Sálfræði fleirbura frá fósturskeiði til fullorðinsára. Reykjavík: Uppeldi ehf., blaða- og bókaútgáfa. Gunnlaugur Snædal, Gunnar Biering, Helgi Sigvaldason og Jónas Ragnarson (1983). Fæðingar á íslandi 1972-1981, 8. grein: Tíðni fjölburafæðinga. Læknablaðið, 69, 246-247. Hendriksen, T.B., Sperling, L., Hedegaard, M., Ulrichsen, H., Övilsen, B. og Secher, J. (1994). Cesarean section in twin pregnancies in two Danish counties with different cesarean section rates. Acta Obstetrica et Gynecologica Scandinavica, 73, 123-128. Hodnett, E.D. (2002). Caregiver support for women during childbirth (Cochrane Review). í: The Chochrane Library, Issue 3, 1-27. Oxford: Update Software. Luke, B. (1994). The changing pattern of multiple births in the United States: Maternal and infant characteristics, 1973 and 1990. Obstetrics and Gynecology, 84 (1), 101-106. Luke, B. Og Minogue, J. (1994). Contribution of gestational age and birth weight to perinatal viability in singeltons versus twins. Journal of Maternal-fetal Medicine, 3, 263-274. Maresh, M. (1994). Audit in Obstetrics and Gynacology. London: Blackwell Scientific Publications. Martin, J.A. og Park, M.M. (1999). Trends in twin and triplet births: 1980-97. National Vital Statistics Reports, 47 (24), 1—16. Ólöf Garðarsdóttir. (2002). Saving the child. Regional, cultural and social aspects of the infant mortality decline in Iceland, 1770-1920. Reykjavík: Gutenberg. Prins, R. P (1994). The second-born twin: Can we improve outcomes? American Journal of Obstetrics and Gynecology, 170 (6), 1649-1657. Reynir Tómas Geirsson, Guðrún Garðarsdóttir, Gestur Pálsson, Ragnheiður I. Bjarnadóttir og Alexander Smárason (2002). Skýrsla frá fæðingarskráningunni fyrir árið 2001 (skýrsla). Reykjavík: Kvennadeild og Bamaspítali Hringsins, Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Smith, G.C.S., Pell, J.P. og Dobbie, R. (2002). Birth order, gestational age, and risk of delivery related perinatal death in twins: retrospective chohort study. British Medical Journal 325,(2), 1-5. Tew, M. (1995): Safer Childbirth ? A Critical History og Matemity Care, London, Chapman & Hall. Ziadeh, S.M, og Badira, L.F. (2000). Elfect of mode of delivery on neonatal outcome of twins with birthweight under 1500 g. Archives of Gynecology & Obstetrics, 264 (3), 128-130. Þórunn Á. Björnsdóttir. (1929). Nokkrar sjúkrasögur úr fæðingabók. Reykjavík: Herbertsprent.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.