Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 37

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 37
Guðrún Sigríður Ólafsdóttir Myndir frá útskriftarhátíð 24. maí 2003 þar sem m.a. voru útskrifaðarfyrstu Ijósmœðurnar sem stunduðu fjarnám. Á myndini að ofan eru þœr 3 Ijósmæðursem stunduðu jjamám. Frá vinstri Sigfríður Inga Karlsdóttir kennari, Málfríður Stefanía Þórðardóttir, Inga Vala Jónsdóttir, Halla Huld Harðardóttir og Ólöf Ásta Ólafsdóttir kennari. Útskriftarnemar í ljósmóðurfræði 2003 Heiti lokaverkefnis Kolbrún Jónsdóttir ^nna Sigríður Vernharðsdóttir, Nýburagula: Hlutverk ljósmæðra við forvarnir, mat og meðferð Guðrún Sigríður Ólafsdóttir, Otti tengdur meðgöngu og fæðingu. ^alla Björg Lárusdóttir, Verkjameðferð án lyfja í fæðingu: Hlutverk ljósmóður. Halla Huld Harðardóttir, Besta gjöfin: Brjóstagjöf fyrstu vikurnar. ^nga Vaia Jónsdóttir, Að þora að vona - meðganga eftir missi. kolbrún Jónsdóttir, Þvagleki á meðgöngu og eftir fæðingu. ^álfríður Stefanía Þórðardóttir, Ungar konur á meðgöngu. Fræðsla og stuðningur. kannveig Bryndís Ragnarsdóttir Fræðsluþarfir verðandi feðra. ^nk þess stóð útskriftarhópurinn að opnun vefsíðunnar www.ljosmodir.is þar er hægt að nálgast útdrætti og lokaverkefnin í heild á innra neti 'sJa umfjöllun hér í blaðinu). ÓlöfJóhannsdóttir og Freyja Antonsdóttir Rannveig Bryndís Ragnarsdóttir afmœli Ijósmœðranáms við Háskóla Islands

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.