Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 21

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 21
Tafla 7. Fæðingarþyngd tvíburabarna Tvíburi A Tvíburi B Fæðingarþyngd (g) 520^1190 248^4175 Meðaltal (g) 2590 2560 Staðalfrávik 680 707 Þyngd flokkuð <lOOOg 4,7%(29) 4,4%(27) 1001—1500g 3,4%(21) 5,9%(36) 1501—2000g 7,0%(43) 7,8%(48) 2001-2500g 22,3%( 137) 21,1 %(130) 2501-3000g 35,5%(218) 35,3%(217) > 3001g 27,0%( 166) 25,5%( 157) Alls 614 615 á fæðingarþyngd og útkomu barnanna. Lega tvíbura og aðkoma í fæðingunni Legu tvíbura í móðurkviði og aðkomu barnanna í fæðingunni má meta eftir stöðu þeirra. Stöðu barnanna var skipt í þrjá flokka yið upphaf fæðingar. Höfuðstaða A- barn/höfuðstaða B-barn var í 47,5% tilfella (293/617); 2) Höfuðstaða A-barn/ekki höfuðstaða hjá B-barni var í 29,2% tilfella (180/617); 3) A-barn ekki í höfuðstöðu/allir möguleikar í fósturstöðu hjá B-barni, voru í 22,0% tilfella (136/617) (staða barna var ekki skráð í 1,3% tilfella (8/617), sjá mynd 1. Lega og staða sem börnin velja sér fyrir fæðinguna er svipuð víðast hvar í heiminum (Chauhan og Roberts, 1996) en niðurstöður lannsókna geta verið mismunandi eftir úrtaksstærð. Lega B-tvíbura eftir fæðingu A-tvíbura. í hofuðstöðu voru 57,4% B-barna (349/617). í sitjandi stöðu með fætur upp með búk voru 1,1% B-barna (189/617). í sitjandi fótstöðu voru 5,3% B-bama (32/617) og í þverlegu voru 6,2/0 B-barna (38/617). Ekki var skráð staða P.'^arns ' 1,5% tilfella (9/617), oftast þegar ömin fæddust andvana, sjá mynd 2. Af þessu sést að hlutfall höfuðstöðu hjá B börnum er tiltölulega hátt miðað við óheppilegri stöður fyrir fæðingu barnsins. Tegund fæðinga og staða barna Sjálfkrafa fæðing var hjá 53,2% A-bama (328). Með sogklukku/töng fæddust 6,5% A-barna (40). Bráðakeisaraskurður var í 23,7% tilfella (146) og valkeisaraskurðir voru gerðir í 16,4% tilvika (101). Framhjálp/framdráttur á sitjanda vom 0,3% tilfella (2) á ámnum 1991 og 1992, sjá mynd 3. Mynd 2. Staða B-tvíbura eftir fœðingu A-barns Mynd 3. Fœðingarhjálp við A-tvíbura Ljósmæðrablaðið Desember 2003

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.