Akranes - 01.10.1952, Side 29

Akranes - 01.10.1952, Side 29
Aflaskýrsla. Aflaskýrsla Akranessbáta, haustvertiö 1952, reknetaveiöi. Dags. Bátanöfn Sjóferðir Samt. kg. 17/8 Aðalbjörg . . . 31 191,045 25/8 Ásbjörn •• 49 200,785 10/8 Ásmundur . . . 46 221,340 8/8 Bjami Jóhannesson . • 19 107,975 15/8 Böðvar • • • 35 194,990 n/8 Reynir • • • 37 221,340 6/9 Farsæll 22 ioi,455 20/7 Sæfari V. E. 104 ... 24 117,365 20/7 Fylkir ... 42 225,010 10/8 Heimaskagi • • • 37 282,765 27/7 Hrefna 40 219,760 7/8 Keilir . . . 42 224,955 13/8 Ölafur Magnússon • • • 34 201,555 10/8 Sigrún ... 38 213,390 10/8 Sigurfari • ■ • 39 198,410 1/8 Svanur ■ • ■ 44 293,655 7/8 Sveinn Guðmundsson ■ ■ 41 224,901 2/8 Aðkomubátar ... 17 154,585 Samtals kg. 35,952.85 Af sildveiðinni hefur farið til bræðslu i S. F. A. 10,971,05 kg. eða 8126,95 mál. Afli togaranna. Löndun á karfa á Akranesi frá 30/g—23/11. Akurey: Bjarni Ólafsson: Löndun: löndun: 30/9 323,985 kg. 30/9 321,715 kg. 9/io 319,350 — 8/10 294,930 — 21/10 324,940 — 19/10 280,040 — 1/11 230,650 — 24/10 172,860 — 8/11 202,550 — 5/11 281,700 — 21/11 273,830 — 15/n 292,395 — 23/11 246,420 — 1675,305 1890,060 kg. Báðir togaramir sigldu á Þýzkalandsmarkað i ágúst, en fengu lélegar sölur. Mikil aðsókn að sjúkrahúsinu. tJt litur fyrir að við höfum verið mjög heppin í vali sjúkrahússlæknis. Þar hafa legið á annað hundrað sjúklingar og þar hafa verið gerðir stórir uppskurðir sem allir hafa tekizt mjög vel. Hingað hefur fólk komið úr 13 sýslum og bæjar- félögum viðsvegar að af landinu til hinna marg- vislegustu aðgerða. öll tæki eru ný og fyrsta flokks, allur aðbúnaður ágætur og starfsfólk ágætt. Má þvi búast við vax- andi aðsókn að þessu nýja sjúkrahúsi, þannig aB þar verði fólk á biðlista sem á hinum stærri sjúkra húsum landsins. Þrátt fyrir þessa miklu aðsókn mun ganga erfiðlega að reka slikt hús sem þetta hallalaust. Vart mun það viturlegt að hækka kaup þegar markaðir lokast, eða þrengjast mjög fyrir aðal-útflutningsvöru þjóðar- innar. Þar er ekki verið að hugsa um alþjóðar- hag. Bændumir byrjuðu, og þvi telja einhverjir að eftirleikurinn sé óvandari. Það gladdi mig þó mnilega að heyra, að á þvi „bændaþingi“ hafi verið skiptar skoðanir um nauðsyn og gagnsemi sliks frumhlaups sem þar var samþ. Sæmra hefði þeim verið að geyma sinn rétt og gera þar heldur þessu líka yfirlýsingu: Við eigum rétinn, en mun- um geyma okkur þann rétt til hækkunar, og nota okkur hann þvi aðeins, að aðrir aðilar ríði á vaðið. 1 þvi fólst mikill manndómur og það hefði ▼erið myndarlega gert, og til stórum meiri eftir- breytni. Elliheimilið Grund 30 ára. Hinn 29. okt s.l. var Elliheimilið Grund í Rvík. 30 ára. Um það leyti eða nokkru fyrr tók það í notkun nýja viðbyggingu við austur-álmu hússins, sem er að stærð hvorki meira né minna en 2100 rúmmetrar. Kjallari, hæð, þar sem eru 10 tveggja manna og sjö eins manns stofur fyrir vistmenn. Á efstu hæðinni er samkomusalur, sem tekur 250—300 manns í sæti, en salinn á samhliða að nota sem kirkju, en þar er stór kór sérstaklega gerður við austurgafl. Þessi viðbót mun kosta um 1500 þúsund krónur, þar af lagði bæjarsjóður Reykjavikur 700 þús. kr. en hitt hefur stofnunin sjálf séð um. Nú eru á Grund rúmlega 300 vistmenn, og fá færri rúm en vilja. Hér var ekki ætlunin að skrifa langt mál um Elliheimilið, ]iar sem það var nokkuð rækilega gert hér í blaðinu áður. Siðan það var ritað hafa þó margar endurbætur verið gerðar á húsi ofl., sérstaklega í sambandi við heilsugæzlu vistfólks- ins, sem er orðin ótrúlega fjölþætt. Til þeirra hluta hefur verið aflað allra hugsanlegra ný- tizku tækja og hinar fullkomnustu aðferðir not- aðar til þess að lækna vistfólkið og halda heilsu þess við. Allt ]ietta sýnir dugnað og hina dæmalausu ár- vekni forsjórans, Gisla Sigurbjömssonar, fyrir heill og hamingju gamla fólksins, sem auðvitað er algert einsdæmi hér á landi, og ef til vill i heiminum. Enda hafa útlendir menn staðið alveg undrandi gagnvart byggingu, tækjum, rekstri og reglusemi þeirri, sem einkennir allt starf þama úti og inni. Ef öll sjúkrahús, opinberar og hálf- opinberar stofnanir í landinu væm rekin með samsvarandi atorku og einlægri viðleitni til þess að ná sem fullkomnustum árangri, fjárhagslega og félagslega, mundi margt vera á annan veg en nú er í þjóðarbúskapnum. 1 sumar setti Gísli á fót útibú austur í Hvera- gerði, sem Ámessýsla á, en hann rekur á vegum Grundar samkv. samningum við sýsluna. Þar er þegar auðséð — þótt stutt sé — að Gísli hefur komið við sögu, og hann lætur áreiðanlega ekki þar við sitja. Hveragerði mun fljótlega bera þess merki að góður „gikkur" sé kominn í þá „veiði- stöð.“ Þennan sama dag — 29. október — varð Gisli 45 ára. Þessi ungi maður hefur þegar unnið þrek- virki, sem lengi mun halda nafni hans á lofti, en illa þekki ég Gísla ef hann þykist þegar hafa lokið dagsverki sinu. Hann á áreiðanlega eftir að vinna mörg stórvirki enn til heilla sinum skjól- stæðingum og til fyrirmyndar um einstaklings og alþjóðar rekstur. Ég óska honum og Grund til hamingju með afmælin og óska þeim gæfu og gengis í bráð og lengd. Ól. B. Björnsson. Einstaklingurinn og áfengismálin Lítið kver með þessari yfirskrift er til sölu í bókabúðinni hér og er nýkomið út. Það er eftir Indriða Indriðason, verzlunarmann í Reykjavík. Kaflafyrirsagnir þessa litla rits eru þessar: Ástand- ið í dag, Þrenns konar viðhorf, Hinir ófélags- bundnu reglumenn. Þeir sem neyta áfengis, Sjálf- stætt fólk og lokaorð. 1 þessu riti er glögglega og með hófsemi og still- ingu rætt um þetta mikla vandamál einstaklinga og þjóða, en hér er sérstaklega rætt um okkur Is- lendinga. Eru menn hvattir til þess að kaupa þetta kver, sem og að taka virkan þátt í öllum skynsamlegum ráðum til þess að minnka ofdrykkju og hjálpa hinum mörgu, sem ánetjast, að losna úr þessu hættulega neti. ‘Xaupmmn, kaupfclög! Höfum jafnan fyrir- liggjandi OP súkku- laðikex, „Golden Grain“ -heilhveitikex, Cream Cracker, auk ýmsra annarra teg- unda. „Desert Goldu döðlur í hentugum cellófanpökkum o. fl. V. SIGURÐSSON & SNÆBJÖRNSSON H.F. ASalstræti 4, Reykjavík. ViÖ óskum öllum við- skiptavinum nær og fjær gtéÖilegra jóla og far- sœls komandi drs, um leið og við þökkum við- skiptin á liðnum árum. r S. Arnason & Co. tyerzlunin Brynfa REYKJAVÍK. AKRANES f37

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.