Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2004, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 3. APRlL 2004
Fréttir DV
DV Fréttir
LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2004 25
Súgandafjörður
Húsavík
Það kemur á óvart hversu margir þekktir ein-
staklingar koma frá bæ sem er ekki stærra en
þetta. Libbl dóni, Jóhannes grínari og Magn-
ús Magnússon, fyrirmynd Ólafs Ijósvikings,
eru kannski þeir aðilar sem bæjarbúar eru
ekki hvað stoltastir af en góðir
menn bœta það vissulega upp.
K jk Rafn Jónsson trommari er úr
’Hl® Súgandafirði, sömuleiðis
W ZÆ Gunnar M. Magnúss rithöf-
undur, Erlingur Óskarsson,
lögfræðingur og hestakerru-
maður, Kjartan Ólafsson, ritstjóri og fyrrum
alþingismaður, og Veturliði Gunnarsson lista-
maður. Allt þetta fólk heldur góðum tengsl-
um við heimabyggð sína og er stolt af því að
koma frá Súgandafirði.
Greifarnir og Sigurður V -j||/
Pálsson, greifi íslenskra N^
bókmennta, koma frá Húsa-
vík. Miðað við byggðarlag af þess-
||: í, ari stærðargráðu mættu menn
_ skammast sín fyrir að eiga
PB wií ekki fleiri stjörnur ef ekki
* " >. væri fyrir hana
x Birgittu Haukdal.
HH&V Stúlkan heldur Húsa-
vík á kortinu enda
stærsta stjarna landsins.
k “ Þá á Amór Guðjohnsen
ættir að rekja til Húsavíkur
B|L« þannig að þar á bæ gera
55*^4 kannski einhverjir tilkall til
’ Elðs Smára. Þáð samþykkj-
um við þó ekki.
Isafjarðarbær
Grenivík
Þetta er staðurinn til að eiga ættir sín- /
ar að rekja ef stefnt er að stjórnmála- f’ \
legum frama. Forsetinn fæddist j ' ]
hérna, Jón Baldvin Hannibalsson V - ' ' . ]
líka, svo og Jón Slgurösson, banka- \. ' 1
stjóri og fyrrverandi ráðherra, Sverrir
Hermannsson, fyrrverandi alþingismaður,
Sighvatur BJörgvinsson, Ólafur Hannibalsson blaða-
fa^maður. Gunnar Bæringsson og Elnar S. Eln-
& arsson forstjóri. Svo eiga þeir líka Hjálmar
M H. Ragnarsson tónskáld og Ijósmyndar-
f ann Spessa. Helgi Björns, söngvari og
'fcep;'' framtaksmaður, á líka ættir að rekja til
Isafjarðar og annar helmingurTví-
höfða, Sigurjón Kjartansson, er að
sama skapi stoltur ísfirðingur.
Það eru nú ekki margir sem búa
þarna svo að fræga fólkið er af
skornum skammti. Einna helst
ber að nefna Dfönu Ómel kyn-
skipting ef einhver man eftir
þeirri persónu sem var nokkuð
áberandi fyrir nokkrum árum.
Akureyri
Bíldudalur
Skagaströnd
Akureyringar eiga mikinn LifW
fjölda þekktra manna sem
hafa getið sér gott orð í
samfélaginu og að sama skapi slæmt,
þótt það verði látið liggja á milli hluta.
Sigmundur Ernir Rúnarsson sjónvarps-
maður titlar sig gjarnan sendiherra Ak-
ureyrar í Reykjavík og Sofffa
'V Jakobsdóttir leikkona er
* -*•' sömuleiðis stolt af upp-
|| v.<££• J runanum. Kristján Jó-
hannsson óperusöngvari er
þó ekki eins stoltur enda tal-
ar hann nú íslensku með ítölskum
hreim. Þorvaldur Þorsteins-
son rithöfundur er þó f /> sb
nokkuð stoltur Akureyring- k % gf
ur sem og Guömundur
Oddur Magnússon mynd-
listarmaður, Sigurður Sigurðs-
, son myndlistarmaður, Kristfn Gunn-
laugsdóttir myndlistarkona, Helga E.
” Jónsdóttir leikkona, Arnar Jónsson
i A leikari og Hörður Askelsson, org-
anisti í Hallgrímskirkju. Auk
'■'í* \ Þess hafa nokkrar hljómsveitir
VL komið frá Akureyri. Þar eru
Skriöjöklar stærstir, svo Bara-
flokkurinn og 200 þúsund
naglbftar en nýjasta meikið
w \ er Anna Katrfn Guðbrands-
J V dóttir Idolstjarna. Jónsi
f V, verðandi Eurovisionfari er
samt líklega stærsta
stjarna þeirra um þess-
ar mundir.
Þaö hefur alltaf verið mikil leiklist
á Bfldudal og öflugt menningarlíf
í gangi. Þrátt fyrir það ákvað
Þröstur Leó Gunnarsson leikari
að yfirgefa staðlnn ungur að
árum til þess að komast til hærri
metorða I höfuðborginni.
Er auðvitað k'ántríbær með sinn kántrí-
kóng, Hallbjörn Hjartarson,
Æf og líka sveiflukónginn
Geirmund Valtýsson.
B Jq/fij Fleiri komast varla á list-
ann enda eru þetta stór-
menni sem erfitt er að
toppa í frægð og frama.
Vopnafjörður
Llnda Pétursdóttir er eiginlega það eina
sem þessi bær á og ekki fara sögur hátt
um fleiri sætar stelpur þaðan. En Linda
er þó þungaviktarkona þegar kemur
að frægðinni enda verið á milli tannan
á fölki í meira en 15 ár.
Dalvík
Sigló er stórveldi á (slandi
þrátt fyrir að flestir haldi því
leyndu að þeir séu þaðan eða
hafi dvalið þar árunum
saman þegar síldin Z'
var silfur hafsins. /wsatj*.
Ólafur Ragnars-
son hjá Vöku- y ■£_
Helgafelli, Ólafur
G. Einarsson, fyrr-
verandi forseti Alþingis,
Indriöi Pálsson, Valbjörn Þor-
láksson frjálsíþróttaþjálfari og
Theódór Júliusson leikari eiga
þó allir ættir að rekja til Sigló
þótt þeir séu ekkert að stæra
sig af því. Þá er Grétar Rafn
Steinsson knattspyrnumaður
einnig frá Siglufirði.
Anna Krlstín Arn- ■^'r' W
grfmsdóttir leikkona j/
er brottfluttur Dalvík-
ingur, Björn Ingl Hilmars-
son leikari sömuleiðis og bróðir hans,
Danlel Hilmarsson skiðamaður, Hjálmar
HJálmarsson leikari og útvarpsmaður,
Guðlaugur Arason rithöfundur, Snorrl
Sturluson fyrrverandi íþróttáfréttamað-
ur, Björgvln BJörgvinsson skíðamaður
og Heiöar Helguson fótboltakappi.
Svanffíður Jónasdóttlr, fyrrverandi
þingmaður, og Matthfas Matthfasson
söngvari eiga líka ættir að rekja til Dal-
vikur. Svarfaðardalur verður að fá að
fylgja og þaðan kemur Jóhann rlsl leik-
ari og svo eru Eldjámln náttúrlega frá
Tjörn og þau hafa vægast sagt meikað
það. Þessi byggðakjarni má því vel við
una enda veglegur listi og virðulegur.
Patreksfjörður
Sauðárkrókur
Kristján Davfðsson málari og Jón úr Vör eru
báðir frá Patró. Þetta eru þungaviktarnrienn
og ekki þekktir fyrir að vera miklir stuðbolt-
ar. Ekki er vitað hvort það eigi viö um alla
Patreksfirðinga en það kann þó eitthvað
með það að gera að ekki eru fleiri á listan-
um en þessi tveir.
Grundarfjörður
j^Sauðárkrókur á nokkrar stjörnur sem yHBrv
gftk skinið hafa skært á síðustu árum. Án
fcfeefa hefur knattspyrnukappinn Eyjólfur
Sverrlsson verið þeirra fyrirferðamestur ef frá er talinn sjón-
■ varpsmaðurinn Auðunn Blöndal á Popp tíví sem er nýjasta
P -1 stjarnan þar á bæ. Auk hans á hr. fsland Sverrlr Kári Karlsson
■ ' ættir að rekja í Skagafjörðinn líkt og söngvarinn Sverrir Berg-
j ' mann. Þessi þrír síðastnefndu sýna svo ekki verður um villst
að Sauðárkrókur er í mikilli sókn enda ungar og skærar stjörnur
þar á ferðinni. Auk þeirra má svo tína til menn eins og Kristján B.
Jónasson rithöfund og Óla Bjöm Kárason, fyrrverandi ritstjóra DV.
Það er ekki hægt að minnast á þetta unga þorp án þess að nefna
Kirkjufellið og pabba Guðbergs Bergssonar. Hann bjó þarna og
guttinn, Guðbergur, hefur rifjað það upp (bók
sinni. En fyrir utan Kirkjufellið á þessi bær sér litla
Egilsstaðir
sögu og fátt frægt fólk. Þó er BrynhlldurÓlafs-
dóttir, fréttakona á Stöð 2, Grundfirðingur og
undanfarið hefur körfuknattleiksmaðurinn Hlyn-
ur Bærlngsson komið Grundarfirði aftur á kortið
en hann ólst þar upp til 13 ára aldurs.
Rokkabillíband Reykjavíkur var
að mestu byggt upp af drengj-
um frá Egilsstöðum á sínum
tíma. Fyrir utan það koma
Dúkkulfsurnar líka frá Egilsstöð-
um. Nýjasta stjarnan hlítur að
vera Idol-kynnirinn Slmml á
sem er einmitt bróðir Einars f
Vilhjálmssonar spjótkastara. 1
Pabbinn er líka frægur
hann náði sér í silfur og
Ólympíuleikunum fyrir ■
tæpri hálfri öld og heitir^B
Vilhjálmur Einarsson. WM
Snæfellsbær
Borgarnes
Ólafsfjörður
legu fólki. Þessir bæir, Ólafsvfkog Helllssandur, \1 JL- J
voru mjög fátækir i upphafi aldarinnar og því fór —
enginn í skóla nema foreldrarnir ættu sand af seðl-
um. Það hefur kannski eitthvað með frægðarhlutfall þeirra að gera en i
dag er þetta allt saman að breytast. Flnnbogi Alexandersson héraðs-
dómari kemur frá Ólafsvík líkt og Jónatan Sveinsson hæstaréttarlög-
maður. Hlutdeild Hellissands í þessum hópi samanstendur af Jóni Júlf-
ussynl kaupsýslumanni, leikaranum Jónl Hjartarsynl og Jóhanni Hjálm-
arssynl rithöfundi og mega Hellissandsmenn bara vel við una. Snæfells-
bær getur þó lika gert tilkall til Errós listmálara og Þorgrfms Þrálnssonar
tóbaksvarnarmanns ef fólk er ekki sátt við þá sem þegar voru nefndir.
Egill Skallagrfmsson og Ólafur ___
Thors eru frá Borgarnesi. Sá
síðarnefndi setur mikinn (I
svip á bæinn. Hann er mikil- V.
mennið þeirra því hann var jú
formaður Sjálfstæðisflokksins í
27 ár. Maggi Scheving er dæmi um vík-
Gmgatýpuna sem kemurfrá
Borgarnesi, sömuleiðis Einar
Vllhjálmsson og íris Grön-
feldt frjálsíþróttakona. Guö-
laugur Þór Þórðarson borg-
arfulltrúi og alþingismaður
kemur einnig frá svæðinu sem og eitt-
hvað af listafólki. Vinsælasti
leikari (slands, Ingvar E. Slg-
urðsson, er t.d. úr Borgar- _T)
nesi líkt og kollegar hans H.v J
Svelnn Eiðsson og Jón Slg- '—
urbjörnsson. Erla Friðgeirs-
dóttir á Bylgjunni, Ari Sigvaldason,
fréttamaður á RÚV, Jón Hauksson
blaðamaður og Trausti Jónsson veður-
fræðingur eru lika á listanum. Aðrir sem
vert er að nefna eru Sigurgelr Bjama-
son tónlistarmaður, séra Þorbjörn Hlyn-
ur Árnason og Halldór E. Sigurösson,
fyrrum ráðherra og þingmaður.
Ólafsfirðingar eru stórir, sterkir og óhemju
íhaldssamir samkvæmt þvi sem sumir
segja. Jafnframt þykja þeir vera hrókar alls
fagnaðar, þykja mjög skemmtilegir og
stundum frekar sérstakir. Þessar fullyrð-
ingar eru bó með öllu ósannaðar. Guð-
mundur Ólafsson, leikari og rithöfundur,
er t.d. Ólafsfirðingur sem hefur ekki öll
þessi karaktereinkenni að bera. Það sama
má raunar segja um hinn fræga Ólafsfirð-
inginn sem er Albert Ágústsson útvarps-
maður. Það er því Ijóst að Ólafsfirðingar
eru alveg eins og við hin.
Hólmarar hafa löngum verið
sagðir danskir f aðra ættina og
einhvern tlma var sagt að þeir
töluðu dönsku á
sunnudögum.
Það er þó
löngu liðin tíð Æ
rétt eins og y
hljómsveitin ^^LSlí-r
Vlnir vors og
blóma sem er frá plássinu en
hætti störfum fljótlega eftir að
hún meikaöi það. SJöfn Har
myndlistarkona er eins og Vin-
irnir frá Hólminum og þá er sjálf-
ur ráðherra samgöngumála,
Sturla Böövarsson, einnig brott-
fluttur Hólmari.
Akranes
Fjarðabyggð
Höfn í Hornafirði
Selfoss
Skaginn er þekktur fyr- \L | S
ir fleira en fótbolta og
fyrirsætur. Skagamenn i x
menningar- og listaheimin-
um hafa náð talsverðum árangri og
nægir að nefna Sigurjón Sighvatsson
kvikmyndaframleiðanda, Steinar Slgur-
jónsson rithöfund og Andreu Gylfa-
_ — _ dóttur söngkonu til að styðja
þá fullyrðingu. Ef einhverjir
I hafa enn efasemdir um
V menningarlega velgengni
x—Skagamanna bætum við
nokkrum á listann. Edda
Heiðrún Backman leikkona, Ámi Ibsen
rithöfundur, Vignir Jóhannsson mynd-
listarmaður, Sigga Beinteins, Gummi
Jóns úr Sálinni, Jakob Einarsson leikari,
Helga Braga leikkona og
auðvitað Halli Reynis trú-
bador. Þá má bæta knatt- 0 >
spyrnufjölskyldunni sem ',jÆ
kennd er við Guðjón Þórö-
atson við og sjónvarps-
stúlkunni Slgrúnu Ósk Kristjánsdóttur
sem færir okkur þáttinn @ á RÚV í
hverri viku.
(Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður)
Séð og heyrt ritstjórinn, Kristján Þorvaldsson, er frá Fáskrúðsfirði
(það er í næsta nágrenni) og félagi Bjartmar Guðlaugsson sömu-
leiðis. Bjarni Tryggvason trúbador er annars frá Norðfirði og Eln-
arÁgúst í Skítamóral sömuleiðis. Jón Skuggi kemur úr
Fjarðabyggð, svo og Hjörleifur Guttormsson vinstri-
'vnbn. \ maður- Rokkið a lii<a sína fulltrúa í þessum hópi en
.. m' ' | bræðurnir Andri Freyr og Birkir Fjalar koma af
km svæðinu Ifkt og bassafanturinn sjálfur, Þröstur
WraLjjflp „Johnny" í Mínus. Þá kemur Dagný Jónsdóttir
framsóknarhnáta einnig úr Fjarðabyggðinni.
íFrægasti Hornfirðingurinn er að sjálfsögðu Hall-
| dór Ásgrfmsson, utanríkisráðherra og verðandi
forsætisráðherra. Hann hefur þó ekki marga
með sér í liði og verður að teljast eini frægi
Hornfirðingurinn í þessari upptalningu.
Hjarta bæjarins ligg- V- J
ur í þjóðveginum sem
klýfur bæinn í tvennt og
það hefur að sjálfsögðu mikil áhrif á
persónuleika bæjarbúa. Mikið af
tónlistarfólkikemur þaðan, t.d.
Skftamóral, Karma sem og allir með-
limir Á mótl sól nema söngvarinn
og sá eini sem fólk þekkir með
nafni. Þá koma stjórnmálamennirnir
og bestu vinirnir Davfð Oddsson og
Þorstein Pálsson frá Selfossi. Það
sama má segja umSigurð
Má Jónsson og
íþróttamennina Sæv-
ffl. . Jfi ar Þór Gíslason og
Qk W Véstein Hafsteinsson.
Kristjana Stefánsdótt-
ir söngkona er líka frá
Selfossi, Sigrún Sól og Guð-
laug Ólafsdætur leikkonur
sömuleiðis og auðvitað
Brynja hans Bubba. JKlHk
Punturinn yfir i-ið er svo
auðvitað Elnar Bárðar- * Æ
son og punturinn á eftir
myndi vera Guðni Ælé M
Ágústsson landbúnað-
arráðherra. j £JK
WHveragerði
Það er fátt að nefna hér enda
mikil nálægð við höfuðborgina
sem gerir það að verkum að
fræga fólkið er fljótt að flýja
þangað. Bergþóra Árnadóttir
söngkona telst þó til Hvergerð-
inga ef einhver kannast við hana.
Þaðan kemur
Kiddi Nonni i
Sóma, en sú hljómsveit er þó
löngu hætt störfum. Hreimur
sem kenndur var við Land og
syni kemur frá úthverfum
Hellu. Annars hafa Selfyss-
ingar verið duglegir við að
eigna sér Hellubúana þannig
að einhverjir frægir þaðan
gætu færst yfir á Hellulistann.
Reykjanesbær
Það kemur fátt frá Hvolsvelli
nema bassaleikarinn í Landi og
sonum. Bærinn lifir líka í skugga
Fljótshlíðar og ef ekki væri fyrir
Jón Atla Helgason, hársnyrti á Gel
á Laugavegi, væri búið að fjar-
lægja Hvolsvöll af fslandskortinu.
Guðný Guðbjörnsdóttir alþingiskona er frá
Keflavík líkt og eilífðarbítlarnir Rúnar Júlfus-
f \ son, Gunnar Þóröarson og Maggl Kjartans.
y:.' m ] Dúettinn Magnús og Jóhann og hún
. . I Heiða litla í Unun teljast líka til Suður-
nesjamanna. Andstæðurnar við rokkarana
eru svo ólafur Skúlason, fyrrum biskup,
bróðir hans, Helgi Skúlason leikari, ___
Gunnar Eyjólfsson leikari, Stefán Ólafsson
prófessor og Þorsteinn Ólafsson. Við þetta ZH. .
bætast svo Súsanna Svavarsdóttir og bróð- M
ir hennar, Einar Páll, og auðvitað Jón Ólafs- _j
son, áður kenndur við Skífuna, sem og
vandræðabarnið Ruth Reginalds.
Vestmannaeyjar
RúrlkHaraldsson leikari var fæddur og uppalinn í
Eyjum, Pétur Einarsson leikari sömuleiðis, Margrét
Ólafsdóttir leikkona og Andrés Slgurvinsson leik-
stjóri. Bróðir hans er kóngurinn í Eyjum, Ásgeir Slgurvinsson, en Hermann
Hrelöarsson knattspyrnumaðurinn er prinsinn. Ámi Slgfússon
• telst lika til Eyjamanna og auðvitað tónlistar- og myndlistar-
maðurinn Árnl Johnsen sem var líka einhvern tíma í pólitík,
Páll Magnússon er líka peyji sem og Jónas Þórir Dagbjartsson
fiðluleikari.
Vík á einn frægasta ráðherra síð- \ rSzM
ari ára á íslandi, einhvern um-
deildasta seðlabankastjórann og
líka framkvæmdastjóra VlS. Gallinn er hins
vegar sá að þetta er allt einn og sami maður-
inn og heitir sá Finnur Ingólfsson.