Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2004, Page 34
1
34 LAUGARDAGUR 3. APRlL 2004
Sport BV
ÍSJÓNVARPINU
Man. Utd-Arsenal
Styrjöld á Villa Park. Rifrildi,
spörk, hrákar og kjaftshögg. Svo
sannarlega einn með öllu. Allra
síðasta tækifæri United að gera
eitthvað í vetur. Ef þeir tapa má
fasdega reikna með því að Sörinn
snappi, spóli í Wenger og reyni
* að rífa af honum hárkolluna. Ekki
missa af þessum. Lau. Sýn 2 ki. 1 i.oo
Það eru tveir forsetar á íslandi.
forseti fslands og forseti Rokklands.
LIÐIÐ MITT
Sá er situr f seinna hásætinu er
fafur Páll Gunnarsson, Skaga-
laður með meiru. Hann fylgdist vel
með knattspyrnu á sfnum yngri
árum enda vart annað hægt er menn
alast upp á Akranesi. Á unga aldri
náði rokldð heljartökum á Ólafl, sem
fyrir vikið hætti algjörlega að fylgjast
með boltanum. Það horfir þó til betri
vegar hjá kappanum, því hann er
hægt og sígandi að setja sig inn í
enska boltann á ný, en hann hefur
skipt um félag.
„Ég er gamall Liverpool-maður að
upplagi og ég á gamla treyju frá
félaginu sem ég eignaðist um svipað
leyti og ég hættí að fylgjast með
boltanum en hún er frá 1977 ef mig
misminnir ekki,“ sagði útvarps-
ftiaðurinn geðþekki. „Þetta er hvít
silkiskyrta með fuglinum ffaman á.
Svaka flott. Svo á ég reyndar líka NY
Cosmos búning með 10 á bakinu en
það var treyjan hans Pelé.“
Eins og áður segir er Óli að gera sig
kláran í boltann á ný en hann er
farinn að halda með nýju félagi.
„Ég er eiginlega búinn að skipta yflr
í Man. City. Gamli Skaga-þjálfarinn,
George heitinn Kirby, var miídll vinur
minn og fjölskyldunnar og spilaði með
City í gamla daga. Svo em Oasis-
bræður miklir City-menn, en þeir hafa
átt pláss í mínu hjarta síðustu tíu ár, og
“svo er Skagamaður-inn Árni Gautur
farinn að spila með félaginu. Þannig
að þetta er pottþétt félag fyrir mig,“
sagði Óli, sem játaði að hann fylgdist
ekki með úrslitunum hjá félaginu en
það væri farið að styttast í það. „Ég er
að koma mér í gírinn. Ég er í
startholunum. Þetta er ekki alveg inni í
stundatöflunni hjá mér enn þá og ég
veit eiginlega ekki einu sinni hvenær
það er spilað," sagði Óli, sem fylgist
samt grimmt með sínum mönnum í
ÍA „Ég fer eins oft á
völlinn og ég get. Ég
fór meira að segja
einu sinni alla leið til
Akureyrar til að sjá
leik. ÍA er bara
annar hlutur
hjá mér. Þetta
em mínir
menn og ég
fylgi þeim í
rauðan dauð-
ann þótt ég
hafi ekki mikið
■ gaman af fót-
jjjSRSHR^K bolta."
Tottenham-Chelsea
Gleðipinnarnir í Chelsea verða í
stuði. Enda laugardagsleikur,
ekkert ferðalag og því nægur tími
til að fara heim og „sjæna" sig
fyrir kvöld á lffinu sem er ungum
ríkum drengjum mjög mikilvægt.
Spuming hvort þeir endi á
Hverfisbarnum? Lau. Stöð 2 kl. i4.oo
Sunderland-Millwall
Sorgleg staðreynd fyrir enska
knattspyrnu að annað þessara
liða skuli spila í úrslitum
bikarsins. Úffl Sun. Sýn ki. 12.00
Fulham-Birmingham
þoa Morte er með böggum hildar
eftir að stóri „ljóti" Dunc, eins og
hann kallar Duncan Ferguson,
komst upp með að kalla hann
ljótum hlutum. Það var nú bara
lognið á undan storminum því að
þessu sinni lendir hann f klónum á
villimanninum Robbie Savage.
Middlesbrough-Bolton
Fyrsta tækifæri Samma til að heftia
fyrir „dómaraskandalinn“ í deildar-
bikarnum. Forráðamenn Bolton
óttast mjög að Sammi missi sig og
hafa, öllum að óvörum, sett hann í
áfengisbann. Verður áhugavert að
sjá hvernig hann stýrir edrú.
Newcastle-Everton
St. James's Park titrar því stóri Dunc
er á leiðinni. Hann hefur farið á
kostum í vetur. Kallað blökkumenn
öllum illum nöfnum og reynt að
drepa Þjóðverja. Því verður
spennandi að sjá hverju hann
bryddar upp á að þessu sinni.
Wolves-Southampton
Jói Kalli mætir til leiks fullur sjálfs-
trausts eftir að hafa brillerað með
landsliðinu í Tirana. Er líklegur til
þess að slá met í pylsuáti í stúkunni.
Aston Villa-Man. City
Hvað gerist þegar tveir mis-
heppnaðir stjórar mætast? Ýmist í
ökkla eða eyra hjá báðum og ef það
var einhvern tímann til þrítryggður
leikur þá er það þessi.
Liverpool-Blackburn
Tvö lið með frábæra leikmenn sem
geta ekki spilað saman einhverra
hluta vegna. Greinilegt að fram-
kvæmdastjóraskólinn hjá Liverpool
er í „háum“ standard því ekki hefur
Souness gert neina hluti síðan hann
hætti með liðið og ekki þarf að fara
mörgum orðum um störf Gerards
Houllier.
Skipti yfir í
Man. City
BOLTINN EFTIRVINNU
Allt að verða vitlaust í fjölskyldudeilunni hjá Wayne Rooney
Feöun munu boxu
Það á ekki af aumingja Wayne
Rooney að ganga. Það er ekki nóg
með að foreldrar hans séu sífellt að
verða honum til skammar, og hafl
slegist við tilvonandi tengda-
foreldra hans í afmæli unnustu
hans á dögunum, heldur hefur faðir
hans skorað á tilvonandi tengda-
pabba Rooneys í boxbardaga.
Áskoruninni hefur verið tekið.
Faðir Rooneys heitir einnig Wayne
og er 39 ára. Tilvonandi tengda-
pabbinn heitir Antony McCloughlin
en þeir eru báðir fyrrverandi hnefa-
leikakappar og kunna því ýmislegt
fyrir sér í hringnum.
Sögusagnir segja að það
hreinlega rjúki úr hausnum á Wayne
eldri þessa dagana. Eiginkonur
þeirra slógust með látum í afmæli
Colleen McCloughlin á dögunum en
Wayne yngri hyggst giftast henni í
sumar. Sá eldri ætíar að berja
McCloughlin í buff er þeir mætast í
liringnum.
Spýtir blóði
„Wayne eldri spýtir blóði þessa
dagana," sagði vinur fjölskyldunnar.
„Hann segir að Anthony hafi kýlt sig
tvisvar í andlitið í afmælinu. Hann
vffl gera út um málið á gamla
mátann - í hringnum. Þeir vita hvað
þeir eru að gera en þetta verður ekki
fallegt. „
Báðar fjölskyldurnar eru frá
Liverpool-borg en þar er hefð fyrir
því að menn geri út um deilumál í
hringnum. Þegar
bardaganum er lokið er
málið sfðan aldrei
rætt aftur.
„Það er löng
hefð fyrir
þessum bar-
dögum. Með
því að berjast
geta karl-
menn gert út
um málin á
heiðarlegan
og karlmann-
legan hátt.
Það eru engin
vopn notuð og
menn ræða
málið aldrei
aftur að loknum
bardaganum."
„Wayne eldrí spýtir blóði þessa dagana. Hann
segir að Anthony hafí kýlt sig tvisvar i andlitið
í afmælinu. Hann vill gera út um málið á
gamla mátann - í hríngnum. Þeir vita hvað
þeir eru að gera en þetta verður ekki fallegt."
Vonandi verður friður
Ástæðan fyrir því að þeir hafa
ákveðið að berjast er svo það fáist
einhver friður á mffli fjölskyldnanna
sem eðli
málsins
m
samkvæmt þurfa að umgangast
hvort annað nokkuð eftir að Wayne
yngri og Colleen hafa gift sig.
„Vonandi verður síðan friður í
brúðkaupinu í sumar en ég er ekki
viss um það,“ sagði fjölskyldu-
vinurinn málglaði.
Bardaginn verður háður síðar í
þessum mánuði í íþróttahöll
Evertori. Við munum að sjálfsögðu
flytja ykkur fréttir af honum.
Rooney grét
Annars er það að ffétta af
Rooney að hann átti mjög
erfitt uppdráttar í
undirbúningi enska
landsliðsins fyrir leikinn gegn
Svíum sem fram fór r' vikunni.
Unnusta hans var með böggum
hildar eftir að allt hafði farið til
fjandans í afmælinu hennar og
Rooney játaði að hafa grátið
mikið með henni r' gegnum
símann næstu daga á eftir.
£ REMBINGURINN
Danny Murphy
hefur látið meira aje
til sín taka á X^JÍSM
„vellinum" vi.
heima hjá sér
vetur en á Anfield j
Road. Svo slakur;
hefur folinn verið í
vetur að sumir
stuðningsmanna Liverpool vilja
hann burt frá félaginu. DV setti sig í
samband við tvo menn sem líta
málið ekki beint sömu augum.
Burt með Murphy
„Hann er búinn að vera arfa-
slakur í ár, sem kemur á óvart því
hann var svo sprækur r' fyrra," sagði
gamla spjótkastskempan Sigmar
Vilhjálmsson. „Einbeitingin er
eitthvað farin hjá honum og hann er
farinn að minna á David James
þegar hann var upp á sitt besta r'
tölvuleikjunum. Murphy hefur samt
vinninginn því hann eyðir tímanum
heima r' eitthvað skemmtilegra en
James. Ég held við
verðum að losa okkur
við kappann. Liver-
pool ætti að rhuga
tilboðið frá Luton r'
hann. Igor Biscan
getur svo farið með
r'kaupbæti ogjafn-
vel Houllier lrka,“
sagði Sigmar, sem
á samt ekki von á
því að fá ósk
sfna uppfyllta.
Losa sig við konuna
„Ég er langt frá þvr' að vera
sammála Simma. Hann veit ekkert
hvað hann er að tala um. Auðvitað á
Murphy að vera áffam hjá félaginu,"
sagði glókollurinn Jóhannes
Ásbjörnsson sem stýrir Idol-
Stjörnuleit með gamla spjótkastar-
anum. „Hann átti gríðarlega gott
tímabil r' fyrra. Hann hefur verið
ffekar dapur r' ár en móralskt séð er
hann liðinu mjög mikilvægur. Þar að
auki er hann góður leikmaður og á
eftir að rrfa sig upp,“ sagði Jói, sem
vffl að Murphy losi sig við konuna
þar sem hún taki allt of mikla orku
frá honum. „Ef staðreyndin er sú að
hún er að draga úr honum orkuna er
alveg klárt að hann
verður að losa sig við
hana. Annars hef ég
engar áhyggjur af
stráknum. Hann er í
lægð og á eftir að
koma
sterkur
upp aftur.
Sjáið
bara
tfi."
Rafmagnsgítar
magnari poki, ól- snúra -stillir
og auka strengjasett.
Söngkerfi
frá 59.900,-
Trommusett frá
49.900,- stgr
Gítarinn ehf.
Stórhöfða 27, sími 552-2125
www.gitarinn.is • gitarinn@gitarinn.is
'★★★★★★★★★★★★☆★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★☆★★★★★☆★★★★★★★
Rafmagnsgítarsett
29.900,- stgr.
*