Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2004, Side 46
446 LAUGARDAGUR 3. APRtL 2004
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Útsala í Perlunni.
Nýi boltadrengurinn hans Gaupa
Ha?
Þeir sem fylgjast með íþróttum á
sjónvarpsstöðinni Sýn hafa fengið
nýja „rödd“ sem leiðir þá í allan sann-
leika um hvað er á dagskrá. DV hefur
fýlgst grannt með þessu
máli en fyrir var Magnús
Ragnarsson. En eins góðri röddu og
Magnús státar af þótti vitaskuld ekki
við hæfi að hann væri að kynna
prógrammið á Sýn eftir að hafa tekið
við framkvæmdastjórn á Skjá einum.
(Ef til vill hefur sá starfi, að lesa upp
dagskrárkynningar á Sýn, orðið til að
vekja sérstaklega áhuga hans á bolt-
anum en hans fyrsta verk á Skjá ein-
um var jú að stela enska boltanum frá
íslenska útvarpsfélaginu.) Sá sem
tekið hefur við af Magnúsi sem rödd
Sýnar er einnig leikari líkt og Magnús
auk þess sem hann er poppsöngvari.
Þetta er Guðmundur Ingi Þorvalds-
son og er nú til reynslu. Íþíóttafrétta-
maðurinn Guðjón Guðmundsson,
Gaupi, er að sögn hæstánægður með
hinn nýja liðsmann sjónvarpsstöðv-
arinnar og svo ánægður að gárung-
arnir á Lynghálsi kalla hann nú nýja
boltadrenginn hans Gaupa.
Guðmundur Ingi Þorvaldsson Hin nýja
rödd Sýnar. Hann þykir standa sig vel enernú
til reynslu. Allt bendir til þess að hann verði
áfram þvi að sögn er Gaupi afskaplega ánægð-
ur með hina nýju rödd.
Síðast en ekki síst
• Margir hafa verið hugsandi yfir
því hvernig Helgi Magnússon for-
stjóri Hörpu-Sjafnar
gat dregið ff am níu
milljarða króna til að
kaupa stóran hlut í ís-
landsbanka á dögun-
um. Helgi neitaði því
í samtah við DV að
um nokkuð plott væri
*^&ð ræða og að síðar kæmi í ljós
hverjir kæmu að ijárfestingunni
með honum. En spurningin um
það hvernig hann fór að þessu
stendur enn opin. Svarið gæti ver-
ið að finna á síðu 25 í Morgun-
blaðinu í gær. Þar sýnir málningar-
fýrirtækið Harpa-Sjöfn málningar-
rúllu sem málar fimmþúsundkalla.
Þetta er málið, segja menn. Helgi
hefur einfaldlega málað mu millj-
arða fyrir íslandsbanka með pen-
ingarúllu...
• Annars er ýmislegt athyglisvert í
Mogga gærdagsins ef vel er að gáð.
Þannig kemur sjálfur Víkveiji úr
skápnum og upplýsir að langþráð-
♦ur draumur sinn hafi ræst. Víkverji
er sem sagt kominn í kommúnu!
Má þetta vera til marks um að allt
er í heiminum hverfult. Það er
opinbert leyndarmál að menn úr
innsta hring ritstjórnar rita fyrir
hönd Víkverja og hafa þannig
fengið útrás fyrir margvíslega
gremju srna sem neytendur í ís-
lensku samfélagi og ábyrgir, borg-
aralegir þegnar þessa lands.
Spennandi verður að fýlgjast með
ævintýrum Vikverja í kommún-
unm en þetta mega heita fullkom-
in umskipti...
w
• Haukur Heiðarsson og Sveinn
Baldursson heita menn sem eru í
forsvari fýrir fyrirtækið Landmat.
Fyrirtæki þeirra hefur verið að gera
sérdeilis góða hluti á
erlendum mörkuðum
í tengslum við búnað
í farsíma. Þeir eru í
nánu samstarfi við
Nokia-risann. Land-
mat er eitt fárra fyrir-
tækja sem lifði af
hugbúnaðarkrepp-
una sem menn sjá nú fyrir sér að
*sé að dvína. Sá sem
er yfir sölumálum
þeirra Hauks og
Sveins er enginn ann-
ar en gamli hugbún-
aðarrefurinn Eyþór
Amalds. Hann finnur
sér tíma til að koma
r .
Frábær frammistaða hjá Davið Oddssyni
forsætisráðherra íaprllgabbi Ríkissjón-
varpsins. Þar sýndi forsætisráðherra hvers
hann er megnugur þegar mikið liggur við.
Snilldartaktar.
Svehileysi vegna Deep Purple
Biðröð myndaðist á göngum
Kringlunnar í gærmorgun og vissi
starfsfólk verslana ekki hvaðan á sig
stóð veðrið þegar það mætti til
vinnu. Biðröðin teygði sig frá Hard
Rock og alla leið út í verslunina 17.
Þarna var fólk sem vaknað hafði fyrir
allar aldir til að krækja sér í síðustu
miðana á tónleika Deep Purple sem
fyrirhugaðir eru í Laugardalshöll í
lokjúní.
Tónleikahaldarar hafa ekki verið í
neinum vandræðum með að selja
miðana á tónleika Deep Purple en
hljómsveitin var upp á sitt besta
skömmu efth eldgosið í Vestmanna-
eyjum. Varla þurfti að auglýsa tón-
leikana því miðarnir seldust af sjálfu
sér. Athyglisvert þótti að í biðröðinni
löngu í Kringlunni var fólk á öllum
aldri. Sumir með bjór, aðrir með far-
tölvur.
Deep Purple er í stöðugum tón-
leikaferðalögum og er þessa dagana í
Kína. Til íslands kemur hljómsveitin
beint af tónleikum í Vín og Zagreb og
tveimur dögum eftir Laugardals-
hallarævintýrið 24. júm' er það Istan-
búl í Tyrklandi. Og alls staðar stend-
ur fólk í biðröðum eftir miðum.
Biðröðin í Kringlunni Deep Purple
núi Kina og kemur hingað frá Vín og
Zagreb á leið til Istanbúl.
fyrirtaks varningi á framfæri við
þakkláta heimsbyggðina miRi þess
sem hann sækir að Bjama Hauki
Þórssyni og þeim í fýrirtækinu
Lífsstfl sem skulda honum fúlgur
• Félagarnir Ingi
Hrafii Jónsson, Júlíus
Hafstein og Hallur
Hallsson halda sínu
striki í útvarpsþættin-
um Hrafnaþingi á
Sögu. Þeir gerast æ
sérkennilegri og ofsafengnari í mál-
flutningi sínum svo þykir á tíðum
sem þeir séu að fara fram af brún-
inni í hinu villta hægri. Þegar þeir
komast á flug eru þeir kostulegir.
Þannig eru þeir á því að mennta-
málaráðherra vor, frú Þorgerður
Katrín Gunnarsdóttir, sé enn einn
vargur í véum - kommúnisti - en þá
einkunn fær hún hjá þeim félögum
fyrir að samþykkja leyfi RÚV til að
hækka afnotagjöld sín...
• Fataffömuðurinn og Ustunn-
andinn Sævar Karl heldur sínu
striki og sýnir verk snjaUra Usta-
manna. Og nú hefur honum tekist
vel að sameina þessi hugðarefni
sín því nú sýnir hjá honum HaU-
dóra Emilsdóttir listakona afar
skemmtíleg verk sem hún málar á
plexígler. En HaUdóra er líklega
þekktust fyrir sínar Ustrænu og
fögru húfur sem hún hefur nú
heklað í um tólf ára skeið og selur í
versluninni Nælon og Jarðarber.
Nú er spumingin
hvort Sævar tekur
| gjald fyrir að ljá búð-
ina/galleríið sitt undir
verk eftir Halldóm
eða að hann fari að
annast húfusölu fyrir
I Halldóm upp á hlut...
Veðrið
*á
£y
Gola
+6
m
+8 Nokkur
vindur
** +f0 Nokkur
Nokkur vindur
vindur
+6 *é
Gola
* é - V
j.Q Nokkur
vindur
■* *
Strekkingur
+6CS\
+0 * * Gola
é é
Strekkingur
rQ
+7 •*
Strekkingur
+7 **
é é Strekkingur