Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 34

Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 34
Þessi mynd aj Siglufirði, var tekin s. I. sumar, þegar sildarverksmiSjurnar voru að fara í gang hver af annarri. Reykinn af þeim leggur hútt í loft upp, því dð logn er i bænum. ■— (Ljósm.: Jóhannes Þórðarson, Siglufirði). það, að fjöregg atvinnulífsins á Siglu- firði síðastliðin 2 ár, sé útgerð tveggja togara á vegum bæjarins. Þegar annar þeirra er í höfn með afla, vinna þar á 3. hundrað manns. Á s. 1. ári var tap á skipunum 1,4 milljón kr., en nokkru meira vegna strandsins á b.v. Hafliða. 1 vinnulaun greiddu þeir hins vegar 12 milljón kr. á sjó og landi. Þrátt fyrir tapið, hefur togarareksturinn verið bæn- um ómetanleg lyftistöng atvinnulífsins. S. 1. vetur voru eingöngu Siglfirzkir sjó- menn á skipunum, og eru þeir taldir mjög góðir togarasjómenn, eftir að þeir fóru að venjast þeim veiðum. Skipstjór- ar á skipunum eru: Gísli Jónsson og Al- freð Finnbogason, báðir eru þeir úrvals- menn og með þeirn hæstu í flotanum. Með aðstoð ríkisins fengu togarar bæj- arins ómetanlega aðstöðu við rekstur skipanna, er það byggði fullkomið hrað- frystihús í sambandi við Síldarverksmiðj- ur ríkisins. Þetta hús tók til starfa 27. október 1953, og framleiðir einnig ís handa þeim, svo að nú athafna þeir sig algerlega í heimahöfn (Ef Akurnesingar hefðu svoddan heilsu). 1 Siglufirði eru og gerðir út nokkrir vélbátar á tímabilinu okt.—des., og svo eitthvað á vorin, áður en síldveiðar hefj- ast. Þetta gefur auðvitað nokkra vinnu. Afli er oft tregur og stirðar gæftir. Flef- ur aflinn þó farið heldur batnandi hin síðari ár. 34 AKRANES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.