Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 54

Akranes - 01.01.1957, Qupperneq 54
Bjarni Brynjólfsson. bónda í Lækjardal á Skagaströnd Jóns- sonar. Kona Brynjólfs og móðir Bjarna var Ingiríður, dóttir Ólafs bónda í Vestri- Rauðárhól í Stokkseyrarhreppi Jensson- ar í Ranakoti, Haagenssonar, Jens Möll- ers beykis á Skúmsstöðum, Jónssonar í Steinskoti, Nikulássonar. Jens druknaði af Jóni stromp í lendingu í Þorlákshöfn 25. febrúar 1812. (Guðni Jónsson scgir frá því, „að sá róður hafi verið farinn fyrir óskiljanlegt ofurkapp Jens Haagens- sonar. Þótti mönnum sem feigð hefði kallað hann“. Kona Jens Haagenssonar var Margrét Helgadóttir hreppstjóra i Brattsholti Sigurðssonar, Ólafur Jensson er fæddur 1803, bjó einnig í Vestra-Stokkseyrarseli, en flutt- ist 1845 að Vigdisarvöllum, en bjó síð- ast í Setbergskoti við Hafnarfjörð og dó þar 7. marz 1860. Kona hans var Guð- rún Halldórsdóttir, og áttu þau 4 börn, sem komust upp. Meðal þeirra voru fyrr- nefnd Ingiríður, rnóðir Bjarna Brynjólfs- sonar, og Jens, verzlunarmaður í Hafnar- firði, síðar timburmaður í Reykjavík. HallfríÖur Sigtryggsdóttir. Tíu ára gamall fluttist Bjarni með foreldrum sínum í Skagann og átti þar heima alla stund síðan til dauðadags, 28. marz 1955. Aðeins 12 ára gamall byrjaði Bjarni sjómannsferil sinn á opnu skipi, og mátti segja að hann stundaði sjó óslitið alla ævi, eða um 64 ára skeið. Hann varð snemma formaður á áraskipum, en þeg- ar mótorbátarnir koma til sögunnar varð hann fljótur til í félagi við nokkra aðra menn að byggja mótorbát, m/b Hegra. Á honum varð hann vélstjóri, og lengi bæði vélstjóri og formaður, þótt hann hefði hvorugt lært. Hefur nokkuð verið sagt frá þessu í útgerðarþættinum áður í blaðinu. Bjarni var allvel greindur og sérstak- lega athugull, og vildi vita sem flest til hlítar. Hann var því enginn óðagotsmað- •ur, fór sér hægt, en vildi þó ekki síður en ýmsir ná marki og sjá árangur af athugunum sínum og iðju. Af sinni löngu reynslu í sambandi við sjósókn og fiskveiðar, varð honum vel ljóst hve hin 54 A K R A N E S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.