Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2004, Side 15
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 17. MAÍ2004 15
Fjögur tilboð í
Ufsarveitu
Fjögur tilboð bárust til
Inúítar eru nokkurs konar endastöð mengunar og eitraðra lofttegunda. Loftslags-
breytingar eru farnar að setja stórt strik í reikninginn í hinum fornu veiðisamfé-
lögum og nú óttast menn að sjávarspendýr og ísbirnir séu í útrýmingarhættu.
Landsvirkjunar í gerð Ufs-
arveitu. Um er að
ræða inntaksstíflu
í Jökulsá í Fljóts-
dal og gerð hluta
af aðrennslis-
göngum frá inn-
takinu og inn í aðrennslis-
göng Kárahnjúkavirkjunar.
Lægsta tilboðið kom frá
Arnarfelli eða tæplega 1,8
milljarðar kr. sem er 70% af
tæplega 2,6 milljarða kr.
kostnaðaráædun. Hæsta
tilboðið átti hins vegar
KHPL JV sem bauð 3,2
milljarða kr. í verkið. Aðrir
sem skiluðu tilboðum voru
Héraðsverk eM. og ísafl.
Sfldarvinnsl-
an á góðri
siglingu
Síldarvinnslan birti upp-
gjör sitt fyrir fyrstu þrjá
mánuði ársins í
Kauphöll íslands
í gær en niður-
staða tímabilsins
er 360 milljón kr.
hagnaður. Greiningardeild
KB banka fjallaði um af-
komuna og segir hana langt
fyrir ofan afkomuspá þeirra
og annarra markaðsaðila en
deildin gerði ráð fyrir 141
milljón kr. hagnaði. Eins og
fram hefur komið í fréttum
hafa stærstu eigendur fyrir-
tækisins gert með sér sam-
komulag um rekstur og
stjórnun Síldarvinnslunnar
og stefha að afskráningu fé-
lagsins út úr Kauphöllinni.
H Grofiurhusaahrif og mengun
ógna tilveru íólks ó Norfiurslóðum
Mengun er farin að setja mark sitt á lífskjör inúíta á norðurslóð-
um og valda þeim heilsutjóni. Vandamálið er stórt og var til um-
ræðu á ráðstefnu um málefni inúíta sem fram fór í síðustu viku.
Sheila Watt-Cloutier, talsmaður
samtaka 155 þúsund inúíta sem búa
í Kanada, Rússlandi, Bandaríkjun-
um og á Grænlandi, segir þennan
hóp fólks gjalda þess dýru verði
hvernig fólk lifir lífrnu annars stað-
ar. „Inúítar taka við eiturefnum sem
berast langt að. Blóð okkar er sýkt
og móðurmjólkin einnig," segir
Watt-Cloutier. „Þetta er ástand sem
Tignarlegir Isbirnir eru taldir iútrýmingar-
hættu og svo kann að fara að þessar tignar-
legu skepnurdeyi útánæstu fimmtiu árum.
við berum enga ábyrgð á - við verð-
um fyrir eitrun sem á'uppruna sinn
annars staðar á jarðkúlunni.11
Hækkandi hiti hefúr einnig mikil
áhrif á lífsstíl inúíta en margir þeirra
byggja tilvist sína á veiðum á sel, hval,
rostungum og ísbjömum. „Fyrir okk-
ur er hið náttúrulega umhverfi okkar
stórverslun. Við lifum og hrærumst í
náttúrunni á hveijum degi og getum
ekki annað en furðað okkur á þeim
miklu breytingum sem við blasa."
Sjávarspendýr í útrýmingar-
hættu
Minna frost í jörðu en áður, minni
hafís og magnaðri snjókoma em
meðal þeirra veðurfarsbreytinga sem
íbúar á norðurslóðum búa við. Áhrifin
em víðtæk og til dæmis drukkna æ
fleiri veiðimenn úti á ísnum. ísinn er
ekki eins og þykkur og áður og bók-
staflega brotnar undan veiðimönnun-
um.
Watt-Cloutier segir jafhffamt að
rannsóknir leiði í ljós að með mjög svo
minnkandi hafís að sumrinu sé hætt-
an töluverð á að sjávarspendýr, þar á
meðal rostungar og ísbimir, verði út-
| Inúítar Hækkandi hiti hefureinnig
mikil áhrifá lifsstil inúíta en margir
I þeirra byggja tilvistsina á veiðum á
sel, hval, rostungum og ísbjörnum.
dauðir um og upp úr miðri þessari
öld. „Fólk getur reynt að gera sér í
hugarlund hvemig staða inúíta verður
ef ísbimir verða horfriir af sjónarsvið-
inu að fimmtíu til sjötíu árum liðnum.
Það myndi marka endalok veiði-
menningar okkar."
Hún segir samfélög inúíta þurfa
stuðning og samvinnu fólks frá öðrum
landsvæðum þar sem gróðurhúsaá-
hrif ógna tilveru manna. Þá hyggjast
samtök inúíta krefjast alþjóðlegrar
viðurkenningar á því að skerðing lífs-
kjara þeirra sé af manna völdum og
um leið sé verið að bijóta á rétti þeirra.
Á sama tíma hvetur Watt-Cloutier
þjóðir heims til að láta sig varða það
sem er að gerast í samfélögum inúíta
enda komi fram hjá Norðurslóða-
nefiid Sameinuðu þjóðanna að gróð-
urhúsaáhrifa verði fyrst vart á heim-
skautasvæðum. „Fræðilega erum við
mælistika á ástand umhverfsins. Við
búum í náttúrunni og horfum upp á
hraðfara breytingar svo heimurinn
hefur af því mikinn hag að við höldum
hefðbundnu lífi okkar og starfi
áfram," segirWattCloutier.