Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2004, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2004, Síða 17
rw Sport MÁNUDAGUR 17. MAÍ2004 17 » Bestu ummæíi helgarinnar Meistarar, meistarar, meistarar Áefri myndinni sjást leikmenn Arsenal fagna enska meistaratitlinum eftir leikinn gegn Leicester á Highbury á laugardaginn. Á neðri myndinni eru leikmenn Arsenal i sigurökuferð sinni um götur London á laugardaginn við mikinn fögnuð fjölmargra stuðningsmanna þeirra. Reuters „Við getum ekki látið ein slæm úrslit skyggja á annars frábært tímabil. Þess vegna hefég þegar opnað kampavínsflöskuna," sagði Sam Allardyce, knatt- spyrnustjóri Bolton, eftir tapið gegn Fulham um helgina en Bolton náði frábærum árangri á þessu tímabili og hafnaði í áttunda sæti deildarinnar. Lið ársins ■ : 2003-200 BBHHj Thierry Henry (8) Alan Shearer(S) Arsenal Nicolas Anelka (4) Newcastle • • Man. City • Patrick Vieira (7) Frank Lampard (5) Arsenal • Chelsea • Ryan Giggs (6) Steven Gerrard (5) Manchester United • Sami Hyypia (5) Liverpool • JohnTerry (4) Liverpool • KoloToure(4) Chelsea • Antti Niemi (3) Southampton Arsenal • ÚRVALSDEiLD ...SKÚRKURINN í. Roman Abramovich Roman Abramovich er skúrkur helgarinnar. Þessi moldríki eigandi Chelsea gerði þó ekkert sérstaklega mikið af sér þessa helgina en framkoma hans £ garð Claudios Ranieri, knattspyrnustjóra liðsins, í allan vetur hefur verið fyrir neðan allar hellur. Ranieri stýrði liðinu til annars sætis í deildinni og undanúrslita í meistaradeild en verður væntanlega rekinn í vikunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.