Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 37

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 37
TlMARIT VFI 1971 47 6. Nefnd til þess að athuga og gera tillögur um fram- tíðarskipan verkfræðideildar háskólans. Skipuð 9/12 1968. Dr. Gunnar Sigurðsson, formaður, Jakob Björnsson, Hjalti Einarsson, Jóhannes Zoéga, Þorbjörn Sigurgeirsson, prófessor, tilsefndur af verkfræðideild H. 1. Nefndin gerði grein fyrir störfum sínum á félags- fundi 15/4 1970 og skilaði síðan áliti, sem birtist í 2. hefti Tímarits VFl 1970. Nefndin hefur lokið störfum. 7. Nefnd til þess að semja álit um starfsemi erlendra verktaka á Islandi samkvæmt samþykkt félags- fundar 11. des. 1968. skipuð 6/2 1969. Guðmundur Einarsson, formaður, Sigurður Jóhannsson, Vilhjáimur Þorláksson. Nefndin hefur ekki lokið störfum. 8. Nefnd til þess að undirbúa umræðufundi um mark- mið VFl og leiðir til að ná þeim. Skipuð 12/3 1970. Sveinn Björnsson, formaður, Karl Ó. Jónsson, Skúli E. Guðmundsson. Nefndin undirbjó og hélt umrædda fundi 22. og 29. apríl 1970 og lauk þar með störfum. 9. Nefnd til þess að athuga framkvæmd á tillögum um nýtingu á húsnæði félagsins, er samþykkt var á seinasta aðalfundi. Halldór Jónsson, formaður, Páll Hannesson, Vífill Oddsson. Nefndin starfaði í samráði við Húsráö og stjórn VFl. Kannaðar voru hugmyndir félagsmanna um fé- lagsheimili með bréflegri fyrirspurn og niðurstöður birtar í Tímariti VFl. Nefndin hefur lokið störfum. 10. Nefnd til þess að gera frumkönnun og hagkönnun fyrir tæknihús, skipuð 16/4 1970. Halldór Jónsson, formaður, Birgir Frímannsson, Vífill Oddsson. Nefndin hefur lokið störfum og taldi ekki grundvöll fyrir því að byggja tæknihús með öðrum. 11. Nefnd til þess að láta í ljós álit um það, hvort VFl muni viðurkenna BS-próf eftir fjögurra ára nám í bygginga-, og véla- og rafmagnsverkfræði við verk- fræði- og raunvisindadeild H. 1. sem fullgilt verk- fræðipróf. Skipuð 8/10 1970: Jóhannes Zoega, formaður, Guðmundur Björnsson, Guðmundur Pálmason, Ríkarður Steinbergsson, Sigurður G. Halldórsson, Dr. Vilhjálmur Lúðvíksson. Nefndin er að störfum. 12. Nefnd til þess að athuga möguleika á stofnun klúbbs í húsnæði félagsins. Skipuð 17/12 1970. Sveinn Guðmundsson, rafm.verkfr., form. Einar H. Ásgrlmsson, Gunnar H. Pálsson. Nefndin er að störfum. 13. Nefnd til þess að vinna að undirbúningi typuhúsa I samvinnu við Arkitektafélag Islands. Skipuð 17/12 1970. Vlfill Oddsson, formaður, Karl Ó. Jónsson, Helgi Arnason, Ríkarður Steinbergsson, varamaður, Sveinn K. Sveinsson, varamaður, Sigurður G. Halldórsson, varamaður. Nefndin er að störfum. 14. Nefnd til þess að undirbúa ráðstefnu um mælinga- kerfi Islands. Skipuðu 17/12 1970. Guðmundur M. J. Björnsson, formaður, Haukur Pétursson, Ragnar Árnason. Nefndin er að störfum og hyggst halda ráðstefnu um mánaðamótin marz-apríl n. k. 15. Fulltrúar VFl I samstarfsnefnd Arkitektafélags Is- lands, Tæknifræðingafélag Islands og Verkfræð- ingafélags Islands, skipaðir 24/4 1970. Birgir Frímannsson, Halldór Jónsson og Vífill Oddsson, Fulltrúar T.F.l. eru: Stefán Guðjohnsen, Helgi Gunnarsson og Ásgeir Höskuldsson. Fulltrúar A. 1. eru: Guðrún Jónsdóttir, Geirharður Þorsteinsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Nefndin hefur haldið 2 fundi um breytingartillögur við 11. gr. byggingarsamþykktar Reykjavíkur, en samkomulag náðist ekki um sameiginlega afstöðu. Þó má gera ráð fyrir, að fundirnir hafi gert gagn með því að nefndarmenn skýrðu sjónarmið sín hver fyrir öðrum. Fulltrúar VFl í öðrum samtökum: 1. Alþjóða orkumálaráðstefnan, AOR: Guðmundur Marteinsson og J6n A. Bjarnason til vara. 2. Náttúruverndarráð: SigurSur Thoroddsen og Ólafur Jensson til vara. 5. Nordisk Betongforbund: Óttar P. Halldórsson, Ph. D., Jón Birgir Jónsson, Stefán Ólafsson. 4. Norrænn byggingardagur: Vilhjálmur Þorláksson. 5. Varúð á vegum: Guttormur Þormar. 6. Nefnd á vegum iðnaðarráðuneytisins til þess að rann- saka byggingarkostnað hér á landi: Leifur Hannesson. Nefndin hefur skilað áliti og lokið störfum. 7. Byggingartækniráð IMSl: Helgi H. Arnason. Ráðið er að störfum. 8. Stöðlunarnefnd IMSl til þess að semja frumvarp að stöðlunum: Mátkerfið, heildarhæð íbúða, skipulags- mát o. fl. Þór Benediktsson. Nefndin hefur samið frumvörp að 4 stöðlum, sem eru

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.