Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 39

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 39
IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS ÍSLENZKUR STAÐALL ÍST GILDISTAKA ÚTGÁFA FLOKKUN BLS. UTGAFU OG SÖLU ÍSLENZKRA STAÐLA ANNAST IÐNAÐARMALASTOFNUN ISLANDS, REYKJAVIK - EFTIRPRENTUN HAÐ LEYFI UTGEFANDA Staðalfréttir 1. Staölar komnir út IST 1 IST 3 IST 4 IST 10 IST 20 Pappír Leiðréttingar prófarka og frágangur handrita Heftigötun Steinsteypa I & II hl. Mátkerfi ÍST 20.1 IST 20.2 Byggingarmát Hönnunarmát IST 21 Hæðamál IST 22 IST 30 ÍST 61 Eldhúsinnréttingar Útboð verka og verksamningar Raflagnatákn 2. Staðlar í prentun 1 IST 2 IST 5 IST 40 IST 41 Gluggaumslög Hönnun eyðublaða Gluggar — Skilgreiningar heita Gluggar úr tré — Gæðakröfur ÍST 42 IST 43 IST 50 Gluggahlutar Stærðir á gluggum og einingrunargleri Stærðarákvörðun íbúða ÍST 51 IST 60 ÍST 62 Byggingarstig Tækniteikningar Suðutákn ÍST 70 Flutningapallar Staðlafrumvörp í prentun IST/F 12.1 Eigiðálag í byggingum IST/F 12.2 Notálag ÍST/F 44 Einangrunargler ÍST/F 60.1—60.6 Tækniteikningar 4> Lokaorð ÍST 20—22 leggja grundvöll að samræmdum kröfum um stærðir einstakra bygg- ingarhluta og byggingarinnar í heild. Þetta þýðir þó ekki að allir sams konar bygg- ingarhlutar þurfi að vera jafnstórir. Heldur eru valin úr ákveðin þrep eða stökk. Stærðum á byggingarhlutum ætti að fækka úr óendanlegum fjölda niður í tiltölu- lega fáar. Staðlar þessir eru í samræmi við alþjóðlega staðla um mátkerfi. Þess má e.t.v. einnig geta að hjá Norðurlandaþjóðunum öllum hefur það nú verið gert að skilyrði fyrir lánveitingum til fjölbýlishúsa að byggingarnar séu hann- aðar í samræmi við mátkerfið. Við gerum okkur vonir um að svo fari einnig hér, þannig að með flokkun mögulegra stökka á byggingareiningum skapist markaður fyrir fjöldaframleiddar byggingavörur.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.