Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 41

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1971, Blaðsíða 41
ÞÆGINDI - HAGKVÆMNI Látið setja Danfoss hitastýrða ofnventla á hvem miðstöðvarofn og herbergishitinn helzt jafn, án tillits til veðurs og vinda, mismunaþrýstings á hitakerfinu og staðset- ningar miðstöðvarofnanna. Danfoss hita- stýrðir ofnventlar gera íbúð yðar full- komna. Hitastillirinn er fallegur útlits, veitir fullkomin hitaþægindi og er auðveldur í stillingu. Hann fæst reyndar ekki ókeypis, en er samt ótrúlega ódýr - veitir nákvæma stillingu hvar og hvenær sem hcnnar er óskað. Hitastýrði ofnventil- linn gerir skiptingu kerfis óþarfa og minn- kar hitakostnaðinn og þess vegna er óæskileg yfirhitun úr sögunni. Heldur hitakerfinu í jafnvægi. Ver miðstöðvarofnana gegn frosti. Einföld stilling hins falda stopphrings gerir takmörkun á hitastýringu óþarfa, Stillisvið 8-30° C. Þrjár gerðir af hitanemum fyrir mismu- nandi aðstæður. Gerð RAV-8. Ventilhús með hnéloka eða beinum loka. 3/8", i/2" eða 3/4". Mesti þrýstingur 100 m V.S. Mesti mismunaþrý- stingur 8 m V.S. ný ventilhús með stærri afköstum Gerð RAV-2. Fyrir eins strengs kerti. */2' og 3/4". Hnéloki eða beinn loki. Mesti þrýstingur 100 m V_S. Mcsti mismuna- þrýstingur 2 m V.S. Hitareikningurinn varð lægri en þau bjuggust við ... 39014 = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.