Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Page 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Page 30
Til Egiptalands kom Lesseps í fyrsta sinni ári& 1831. þá var hann sendur til Alexandríu sem brá&abirgharkonsáll, og þar var hann þanga& til ári& 1838. Á þeim tíma kynntist hann einkar vel bæ&i þjá&inni og landinu og var þar mjög vinsæll. ’34—35 gekk ógurleg drepsátt í Alex- andríu, og er því vi& brug&i&, hvernig Lesseps þá kom fram. Hann spara&i hvorki fje nje heilsu sína til a& hjálpa ölluro sem hann gat, og sýndi í einu or&i hina stökustu mannást hvervetna. f>a& var því ekki a& fur&a, þ<5 hann yr&i ástsæll af alþý&u manna. Auk þess kom h&nn sjer svo < mjúkinn hjá Mehemed Alí, a& hann sko&a&i hann sem aldavin sinn, enda styrkti Lo&vík Pilipp, sem þá var or&inn konungur í Frakkiandi, stjárn Mehemeds Alí. Seinna var hann gjör&ur a& a&alkonsúi í Rotterdam, því næst í Malaga og sí&ast í Barcellána, í maí 1842, og þá í mikilvægum erindum. þá stó& svo á á Spani, a& allt haf&i veri& í upp- námi um nokkurn tíma. Ferdínand 7. haf&i dái& 1833, og eptirláti& eina dáttur barna, Isabellu, sem samkvæmt castiliönsku erf&alögunum, er Ferdínand aptur haf&i komi& á, stá& næst til ríkiserf&a a& honum látnum. Kristín má&ir hennar átti a& stýra rikinu fyrir hennar hönd, þanga& til hún væri fullvaxta. En me& því a& lei&a þessar erf&ir aptur í lög var Don Carlos, brá&ur Ferdínands 7., bæg* frá ríkiserf&um, sem hann annars hef&i sta&i& næstur til eptir dau&a brá&ur síns, og hann ták því til vopna. Hans uppreist var reyndar bæld ni&ur 1839 mest fyrir fylg' Esparterás hershöf&ingja. En þá ták ekki betra vi& fyrb' Kristínu drottningu, því vinir hennar gjör&u henni svo súrt í broti, a& hún var& a& leggja ni&ur völdin og stökkva ár landi. Hún leita&i sjer einkum athvarfs þar sem Lo&vík Filipp var. En Esparterá rje& einn öllu á Spáni næstu árin á eptir. En Esparteró fjekk ekki Iengi a& sitja í ná&um. Barcellána gjör&i uppreist 1842. þa& var æílun manna a& Lesseps hef&i veri& sendur þanga& til þess a& blása þar a& kolunum, og a& hann hafi ekki átt alllítinn þátt í a& uppreistin var&. Esparterá ták Barcellánu her- skildi í þa& sinn, og Lesseps var& þá ekki meira ágengt. En ári& eptir kom upp önnur uppreist máti Esparterá, og þá flý&i hann úr landi, svo a& Kristín drottning var brá&- lega köllu& heim úr útleg&inni. þá sást bezt, hverjum (as)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.