Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 30
Til Egiptalands kom Lesseps í fyrsta sinni ári& 1831. þá var hann sendur til Alexandríu sem brá&abirgharkonsáll, og þar var hann þanga& til ári& 1838. Á þeim tíma kynntist hann einkar vel bæ&i þjá&inni og landinu og var þar mjög vinsæll. ’34—35 gekk ógurleg drepsátt í Alex- andríu, og er því vi& brug&i&, hvernig Lesseps þá kom fram. Hann spara&i hvorki fje nje heilsu sína til a& hjálpa ölluro sem hann gat, og sýndi í einu or&i hina stökustu mannást hvervetna. f>a& var því ekki a& fur&a, þ<5 hann yr&i ástsæll af alþý&u manna. Auk þess kom h&nn sjer svo < mjúkinn hjá Mehemed Alí, a& hann sko&a&i hann sem aldavin sinn, enda styrkti Lo&vík Pilipp, sem þá var or&inn konungur í Frakkiandi, stjárn Mehemeds Alí. Seinna var hann gjör&ur a& a&alkonsúi í Rotterdam, því næst í Malaga og sí&ast í Barcellána, í maí 1842, og þá í mikilvægum erindum. þá stó& svo á á Spani, a& allt haf&i veri& í upp- námi um nokkurn tíma. Ferdínand 7. haf&i dái& 1833, og eptirláti& eina dáttur barna, Isabellu, sem samkvæmt castiliönsku erf&alögunum, er Ferdínand aptur haf&i komi& á, stá& næst til ríkiserf&a a& honum látnum. Kristín má&ir hennar átti a& stýra rikinu fyrir hennar hönd, þanga& til hún væri fullvaxta. En me& því a& lei&a þessar erf&ir aptur í lög var Don Carlos, brá&ur Ferdínands 7., bæg* frá ríkiserf&um, sem hann annars hef&i sta&i& næstur til eptir dau&a brá&ur síns, og hann ták því til vopna. Hans uppreist var reyndar bæld ni&ur 1839 mest fyrir fylg' Esparterás hershöf&ingja. En þá ták ekki betra vi& fyrb' Kristínu drottningu, því vinir hennar gjör&u henni svo súrt í broti, a& hún var& a& leggja ni&ur völdin og stökkva ár landi. Hún leita&i sjer einkum athvarfs þar sem Lo&vík Filipp var. En Esparterá rje& einn öllu á Spáni næstu árin á eptir. En Esparteró fjekk ekki Iengi a& sitja í ná&um. Barcellána gjör&i uppreist 1842. þa& var æílun manna a& Lesseps hef&i veri& sendur þanga& til þess a& blása þar a& kolunum, og a& hann hafi ekki átt alllítinn þátt í a& uppreistin var&. Esparterá ták Barcellánu her- skildi í þa& sinn, og Lesseps var& þá ekki meira ágengt. En ári& eptir kom upp önnur uppreist máti Esparterá, og þá flý&i hann úr landi, svo a& Kristín drottning var brá&- lega köllu& heim úr útleg&inni. þá sást bezt, hverjum (as)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.