Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 37
og ai> þeim skurfei er hann frumkvöSull. En ekki gekk þa& rekistefnulaust. Ameríkumenn vildu ekki láta út- lendinga verfia til þess ai> vinna þai) verk hjá þeim. eins og þeir yfh höfui) kunna því illa ai> Evrúpumenn skipti sjer nokkui) af þeirra málum. Lesseps fúr svo vestur um haf, þútt hálfsjötugur væri, 1879, til þess ai) rekast í þeim málum og til þess ai) rannsaka eiöii), og hafði ýmsa ingeniöra mei> sjer til þess verks. 6 vikur voru þeir ai> kanna eii)ii>, og komust ai> þeirri nii)urstöi)u, að fyrirtækið væri ekki bundife neinum úsigrandi ervifeleikum. Reyndar þurfti afe flytja til 75 milliónir kúbikmetra af mold, en slikt vex Lesseps ekki í augum. Hann Ijet þá dúttur sína, 7 ára gamla, helga sjer og förunautum sínum hinn fyrirhugafea skurfe og landræmuna vife hann, mefe því a& stinga upp fyrsta hnausinn. J>ví næst fer&a&ist hann frá einni stúrborginni í Ameríku til annarar, til þess a& tala máli sínu, og þegar hann var kominn heim aptur til Parísar, byrja&i hann strax fyrsta kvöldife, sem hann var þar, a& semja vi& menn, sem líklegastir voru til a& sty&ja fyrir- tæki þetta. Hann lætur aldrei neitt dragast til morguns, sem hann eins vel getur gjört í dag. Lesseps er heldur Iítill ma&ur, gildur, rösklegur í fasi, súlbrunninn, me& dökk tindrandi augu, svartar augabrýr og svart skegg, en snjúhvítt hár. Hann var einu sinni spur&ur a&, hvort hann ekki bæri hveitisalla í hári& á sjer, en sverti skeggife og augabrýrnar. »Jeg skyldi feginn gjöra þa&, ef jeg kæmist til þess«, sag&i Lesseps, »en til þess kemst jeg ekki<>. Hann kemst til þess, sem þarfara er. Auk stúrvirkja þeirra, sem hann hefur unnife í heiminum, og sem engum fá dulizt, þá hefur hann allt af tíma til a& skipta sjer af börnum sínum, öllu því, sem þeim kemur vi&. Hann er enda sjálfur læknir þeirra. 25. núvember 1869, fáum úögum eptir a& Suezskur&urinn var vig&ur, gekk hann a& eiga kornunga kreúlastúlku af enskum ættum, Autard de Bragard. Hún þykir ein af hinum langfrí&ustu konum í Evrúpu og eptir því er hún gáfufe kona og ástrík manni sínum. Heimilislíf Lesseps er því hi& bezta. (83)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.