Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 37
og ai> þeim skurfei er hann frumkvöSull. En ekki gekk þa& rekistefnulaust. Ameríkumenn vildu ekki láta út- lendinga verfia til þess ai> vinna þai) verk hjá þeim. eins og þeir yfh höfui) kunna því illa ai> Evrúpumenn skipti sjer nokkui) af þeirra málum. Lesseps fúr svo vestur um haf, þútt hálfsjötugur væri, 1879, til þess ai) rekast í þeim málum og til þess ai) rannsaka eiöii), og hafði ýmsa ingeniöra mei> sjer til þess verks. 6 vikur voru þeir ai> kanna eii)ii>, og komust ai> þeirri nii)urstöi)u, að fyrirtækið væri ekki bundife neinum úsigrandi ervifeleikum. Reyndar þurfti afe flytja til 75 milliónir kúbikmetra af mold, en slikt vex Lesseps ekki í augum. Hann Ijet þá dúttur sína, 7 ára gamla, helga sjer og förunautum sínum hinn fyrirhugafea skurfe og landræmuna vife hann, mefe því a& stinga upp fyrsta hnausinn. J>ví næst fer&a&ist hann frá einni stúrborginni í Ameríku til annarar, til þess a& tala máli sínu, og þegar hann var kominn heim aptur til Parísar, byrja&i hann strax fyrsta kvöldife, sem hann var þar, a& semja vi& menn, sem líklegastir voru til a& sty&ja fyrir- tæki þetta. Hann lætur aldrei neitt dragast til morguns, sem hann eins vel getur gjört í dag. Lesseps er heldur Iítill ma&ur, gildur, rösklegur í fasi, súlbrunninn, me& dökk tindrandi augu, svartar augabrýr og svart skegg, en snjúhvítt hár. Hann var einu sinni spur&ur a&, hvort hann ekki bæri hveitisalla í hári& á sjer, en sverti skeggife og augabrýrnar. »Jeg skyldi feginn gjöra þa&, ef jeg kæmist til þess«, sag&i Lesseps, »en til þess kemst jeg ekki<>. Hann kemst til þess, sem þarfara er. Auk stúrvirkja þeirra, sem hann hefur unnife í heiminum, og sem engum fá dulizt, þá hefur hann allt af tíma til a& skipta sjer af börnum sínum, öllu því, sem þeim kemur vi&. Hann er enda sjálfur læknir þeirra. 25. núvember 1869, fáum úögum eptir a& Suezskur&urinn var vig&ur, gekk hann a& eiga kornunga kreúlastúlku af enskum ættum, Autard de Bragard. Hún þykir ein af hinum langfrí&ustu konum í Evrúpu og eptir því er hún gáfufe kona og ástrík manni sínum. Heimilislíf Lesseps er því hi& bezta. (83)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.