Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Síða 39
meb ritstjórn þess og prentara, heldur af því ah þar stdí) ýmislegt, sem vel voru gefandi 3 cent fyrir a& veríia vísari: járnbrautir, tímatöflur, fargjald meb járnbrautun- am o. s. frv., og svo ýmsar lýsingar á slysförum, elds- vobum og ööru þess háttar, sem allt var fært í stílinn og gjört hæfilega vo&alegt og skemmtilegt. Tumi vildi mjög gjarnan komast áfram í heiminum, °g fann þafe út a& til þess yr&i hann a& menntast. En til þess a& ver&a mennta&ur ma&ur þótti honum vissastur vegur a& lesa bækur. Hann keypti sjer því a&göngumi&a 3& stærstu opinberu bókhlö&unni í Detroit og fór a& lesa ' grí& og ergju. En hann fjekk hvergi lei&beining um þa&, hva& hann ætti a& lesa af þessum bókum, sem til voru í bókhlö&unni. Hann byrja&i svo á yztu bókinni í ne&stu hyllunni í einhverjum skápnum, og las svo bindi, sem samtals voru rúm sjö fet á þykkt, á&ur en hann fjekk gnm um þa&, a& þa& væri ekki sarna, hva& ma&ur læsi, ef ma&ur ætla&i a& ver&a mennta&ur ma&ur. Hann fór svo afc lesa eingöngu efnafræ&i og aflfræ&i, ger&i prentstofu sína a& »labóratóríi« (tilraunastofu), keypti sjer »retorta« og digla og sölt og sýrur, og reyndi ósköpin öll fyrir sjer, og tókst svo loksins a& kveykja í öllu saman einn gó&an ve&urdag, þegar lestin var á fljúgandi ferfc. Allar eigur bans brunnu, og vagnstjórinn bar&i hann eins og har&an fisk — en vi& efnafræ&ina hjelt hann áfram engu a& sífcur. Hann hjelt tilraunum sínum áfram á nóttunum í kjallar- anum undir húsi foreldra sinna í Port Huron, og þafc var& þá stundum ekki sem allra bezt lopt í húsinu. Um þessar mundir kynntist hann ungum telegrafistum á járn- brautarstö&vunum þar í nágrenninu, og fór þá a& ver&a forvitinn um, hva& telegraf eiginlega væri. Hann keypti sjer því bók um rafmagn, og þegar hann var hálfna&ur me& bókina, lag&i hann telegraf frá svefnherbergi sínu og þvert yfir Port Huron a& húsi því, sem einn af kunn- ingjum hans bjó í. En ekki var rjett vel vandafc til þess telegrafs — hann haf&i ekki heldur lesifc nema helminginn af bókinni. Línan var rjettur og sljettur stálþrá&ur, »ein- angrunin« var gjörfc me& glerflöskum, sem bundnar voru vi& þakrennur og trje; til þess a& framlei&a rafmagnib nota&i hann — tvo lifandi ketti, sem ekki kunna sem allra (as)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.