Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 39
meb ritstjórn þess og prentara, heldur af því ah þar stdí) ýmislegt, sem vel voru gefandi 3 cent fyrir a& veríia vísari: járnbrautir, tímatöflur, fargjald meb járnbrautun- am o. s. frv., og svo ýmsar lýsingar á slysförum, elds- vobum og ööru þess háttar, sem allt var fært í stílinn og gjört hæfilega vo&alegt og skemmtilegt. Tumi vildi mjög gjarnan komast áfram í heiminum, °g fann þafe út a& til þess yr&i hann a& menntast. En til þess a& ver&a mennta&ur ma&ur þótti honum vissastur vegur a& lesa bækur. Hann keypti sjer því a&göngumi&a 3& stærstu opinberu bókhlö&unni í Detroit og fór a& lesa ' grí& og ergju. En hann fjekk hvergi lei&beining um þa&, hva& hann ætti a& lesa af þessum bókum, sem til voru í bókhlö&unni. Hann byrja&i svo á yztu bókinni í ne&stu hyllunni í einhverjum skápnum, og las svo bindi, sem samtals voru rúm sjö fet á þykkt, á&ur en hann fjekk gnm um þa&, a& þa& væri ekki sarna, hva& ma&ur læsi, ef ma&ur ætla&i a& ver&a mennta&ur ma&ur. Hann fór svo afc lesa eingöngu efnafræ&i og aflfræ&i, ger&i prentstofu sína a& »labóratóríi« (tilraunastofu), keypti sjer »retorta« og digla og sölt og sýrur, og reyndi ósköpin öll fyrir sjer, og tókst svo loksins a& kveykja í öllu saman einn gó&an ve&urdag, þegar lestin var á fljúgandi ferfc. Allar eigur bans brunnu, og vagnstjórinn bar&i hann eins og har&an fisk — en vi& efnafræ&ina hjelt hann áfram engu a& sífcur. Hann hjelt tilraunum sínum áfram á nóttunum í kjallar- anum undir húsi foreldra sinna í Port Huron, og þafc var& þá stundum ekki sem allra bezt lopt í húsinu. Um þessar mundir kynntist hann ungum telegrafistum á járn- brautarstö&vunum þar í nágrenninu, og fór þá a& ver&a forvitinn um, hva& telegraf eiginlega væri. Hann keypti sjer því bók um rafmagn, og þegar hann var hálfna&ur me& bókina, lag&i hann telegraf frá svefnherbergi sínu og þvert yfir Port Huron a& húsi því, sem einn af kunn- ingjum hans bjó í. En ekki var rjett vel vandafc til þess telegrafs — hann haf&i ekki heldur lesifc nema helminginn af bókinni. Línan var rjettur og sljettur stálþrá&ur, »ein- angrunin« var gjörfc me& glerflöskum, sem bundnar voru vi& þakrennur og trje; til þess a& framlei&a rafmagnib nota&i hann — tvo lifandi ketti, sem ekki kunna sem allra (as)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.