Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 42
heldur ekki er eiginlegur vísindamaímr í þrengstu merkingu; hann er sambandslihur vísindanna og i&naharins, hann leihir vísindin sjálf út í daglega lífií). Um starfsemi Edisons og hans óþrjdtandi hugvit geta menn gjört sjer nokkra hugmynd af því, ah fyrir 7 árum haf&i hann gjört 160 uppgötvanir, og haf&i einkarjettindi yfir þeim. Hann vinnur líka stundum svo fádæmum sætir, 60 tíma í einu án þess ab hvíla sig e&a matast, þegar honum finnst hann vera kominn a& því ab finna eitthvab nýtt út. Hann er orbinn au&ugur ma&ur. 1877 voru tekjur hans 50,000 pund sterling (900,000 kr.) á ári. Labórdatríi& me& verkfærum kosta&i 400,000 p. st. f og 30,000 p. st., þurfti hann á ári til a&gjör&a á verkfærum og til þess afe borga a&sto&armönnum sínum. Eins og gefur a& skilja, er hjer ekki rúm til a& segja neitt til muna frá uppgötvunum hans. Til þess þyrfti grí&arstdra bók. Vjer skulum því láta oss nægja afe drepa á fjdrar, þær allrafrægustu af uppgötvunura hans: endurbdt hansá telefóninum (kolatele fóninn), fdnografinn, rafmagnspennann, oggldfealamp- ann. þd er dmögulegt a& lýsa þessu nákvæmlega hjer, einkuin af því a& til þess þyrfti myndir til skýringar. Telefóninn er verkfæri til a& bera hljd&i& frá einum sta& til annars. Hann flytur hljó&bylgjurnar me& rafmagni. Amerikuma&urinn Graham Bell fann fyrstur teiefdninn 1876, en gat ekki fengi& rafmagnsstrauminn til a& fylgja gangi hljd&bylgjanna nógu nákvæmlega. þa& gat Edison me& kolatelefóninum. í honum setja hljd&- bylgjurnar fyrst þanþolna plötu í hreifingu, platan þrýstir á járnsívalning, sem svo ýtir saman tveiinur platínuplötum me& þunnu kolalagi á milli. því betur sem kolalagib þrýstist saman, því betur lei&ir þa& rafmagnsstrauminn og hann getur þannig fylgt hinum minnstu hreifingum hljó&- bylgjanna. Rafmagnsstraumurinn er nú leiddur me& málm- þræ&i þangab sem hljó&i& á a& heyrast, og setur þar þan- þolna plötu í sömu hreifingar, sem sú platan komst í, sem fyst hreif&ist af hljó&bylgjunum, og lætur hana þannig framlei&a sama hljd&i&. Me& telefdninum geta menn þannig tala& saman í fjarska. Mesta fjarlægb, sem menn hafa talafe saman í, er 250 danskar mílur, nl. rnilli Chikago og (as)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.