Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 42
heldur ekki er eiginlegur vísindamaímr í þrengstu merkingu; hann er sambandslihur vísindanna og i&naharins, hann leihir vísindin sjálf út í daglega lífií). Um starfsemi Edisons og hans óþrjdtandi hugvit geta menn gjört sjer nokkra hugmynd af því, ah fyrir 7 árum haf&i hann gjört 160 uppgötvanir, og haf&i einkarjettindi yfir þeim. Hann vinnur líka stundum svo fádæmum sætir, 60 tíma í einu án þess ab hvíla sig e&a matast, þegar honum finnst hann vera kominn a& því ab finna eitthvab nýtt út. Hann er orbinn au&ugur ma&ur. 1877 voru tekjur hans 50,000 pund sterling (900,000 kr.) á ári. Labórdatríi& me& verkfærum kosta&i 400,000 p. st. f og 30,000 p. st., þurfti hann á ári til a&gjör&a á verkfærum og til þess afe borga a&sto&armönnum sínum. Eins og gefur a& skilja, er hjer ekki rúm til a& segja neitt til muna frá uppgötvunum hans. Til þess þyrfti grí&arstdra bók. Vjer skulum því láta oss nægja afe drepa á fjdrar, þær allrafrægustu af uppgötvunura hans: endurbdt hansá telefóninum (kolatele fóninn), fdnografinn, rafmagnspennann, oggldfealamp- ann. þd er dmögulegt a& lýsa þessu nákvæmlega hjer, einkuin af því a& til þess þyrfti myndir til skýringar. Telefóninn er verkfæri til a& bera hljd&i& frá einum sta& til annars. Hann flytur hljó&bylgjurnar me& rafmagni. Amerikuma&urinn Graham Bell fann fyrstur teiefdninn 1876, en gat ekki fengi& rafmagnsstrauminn til a& fylgja gangi hljd&bylgjanna nógu nákvæmlega. þa& gat Edison me& kolatelefóninum. í honum setja hljd&- bylgjurnar fyrst þanþolna plötu í hreifingu, platan þrýstir á járnsívalning, sem svo ýtir saman tveiinur platínuplötum me& þunnu kolalagi á milli. því betur sem kolalagib þrýstist saman, því betur lei&ir þa& rafmagnsstrauminn og hann getur þannig fylgt hinum minnstu hreifingum hljó&- bylgjanna. Rafmagnsstraumurinn er nú leiddur me& málm- þræ&i þangab sem hljó&i& á a& heyrast, og setur þar þan- þolna plötu í sömu hreifingar, sem sú platan komst í, sem fyst hreif&ist af hljó&bylgjunum, og lætur hana þannig framlei&a sama hljd&i&. Me& telefdninum geta menn þannig tala& saman í fjarska. Mesta fjarlægb, sem menn hafa talafe saman í, er 250 danskar mílur, nl. rnilli Chikago og (as)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.