Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 46
skapurinn og listirnar hafa orfeif) a& rýma sæti fyrir þeim, og þab má óhætt fullyr&a, afe þah sje þetta, sem mest og bezt einkennir þessa tíma. Vjer sjáum þetta ef til vill einna bezt á því, a& nú ver&ur hvert einasta skáld og hver einasti listamabur afe byagja allt á nátturuvísindunum, ef hann á ab teljast ab nokkru nýtur. En glöggast kemur þetta fram í Ameríku, því eiginlega landi nýja tímans, því þar verbur ekki sjeö, ab nokkurt skáld eba listama&ur haíi haft nein sýnileg áhrif á þjá&ina; þar má svo segja, ab náttúruvísindin ein rábi lögum og lofum, ekki ab eins þa& er til menntubu mannanna kemur, heldur í öllu því daglega lífi. Stórvirki Lesseps einkennir mjög vora tíma. þab er ekki fyrr en á allra síbustu tímum, ab nokkur ingeniör ver&ur frægur fyrir annafc en lierna&arvjelar og víggirb- ingar. Hans verk er ab fullu og öllu í þjónustu mannúb- arinnar. þa& er ekkert. einkennilegt fyrir vora tíma aí) stór- virki sjeu unnin. Hitt er þa&, a& þau hafa ekki áfeur verib unnin á sama hátt og sjaldnast f sama tilgangi. Vjer sjáum fyrst og fremst, ab þab eru Frakkar sem a&skilja Af'ríku og Ásíu fyrir allan heiminn. þab er hinn ljósasti vottur um, aí> þjóbernishatrib fer minnkandi, ab þjóbirnar eru ab hætta vib ab skoba sig ab eins í sam- bandi vib sig sjálfar út af fyrir sig, og eru farnar ab sjá, ab hagur alls heimsins er líka hagur hverrar einstakrar þjóbar. þab er nóg ab benda á, ab þegar Portúgalsmenn fundu sjóleibina til Indlands, þá leyndu þeir henni vib allar abrar þjóbir, þangab til Hollendingurinn Cornelius Houtman fann hana aptur. Suezskurburinn er því hreint og beint sönnun fyrir því ab mannúbinn fer vaxandi og einrænings- skapurinn minnkandi í veröldinni. Stórvirki fornaldarinnar voru unnin eptir valdbobi einhvers eba einhverra harbstjóra. þeirra vilji var ein- hlítur. Nú verbur ab vinna alþýba manna fyrir þeim; annars er ómögulegt ab koma neinu miklu til leibar. Fyrir- tækin eru orbin demokratisk. í fornöldinni er mannskraptur einn notabur til þessara verka, eins og annara, þrælarnir eru barbir áfram, ef þeir ekki þola áreynsluna, þá geta þeir dáib drottni sínum. Nú hefur hugvit mannanna fundib («)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.