Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Síða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Síða 49
10. 26. 5. 8. 2. 29. 3. 11. 12. 14. Kom til Rfcv. gkip frá Ameríku til að veiða heilagfiski við ís- mnd; fyrsta fiskiskip þaðan í þeim erindum. J.aka 6 stúd. próf í forspjallavisindum við prestaskólann., 1 með.ág-eint., 4 með 1 eink., 1 með 2 eink. .. I júní drukknuðu 3 menn í fiskiróðri úr Álptafirði vestra. Stúdent.apróf í Rkv. 25 útskr., miklu íieiri en nokkurn t'mann áður; 7 með 1. eink., 13 með 2. eink. og 5 með 3. eink. Snemma í júlí strandaði franskt fiskiskip í Breiðdalsvík eystra. 16- Bókmentaijel.fundur í Rkv. Stjórn deildarinnar: Björn lonsson, forseti, Árni Thorsteinson ijehirðir, Jón Jensson skrifari, Kr. 0. porgrímsson bókav. Ritnefnd. tímar.: Björn Jensson, Eiríkur Briem, Jón Ólafsson, Steingr. Thorsteinson. 8undpróf í Rvk. Sund hafði ekki verið kent þar lengi. Pottist vitavörðurinn við Reykjanesvitann verða var við að ®yu hefði skotið upp norðv. af Eldey. Fleiri en hann sögðust hafa sjeð hana. Seinna komst þó upp, að þetta var hugar- burður og missýning. Um mánaðamótin lauk sálmabókamefndin að mestu leiti störfum sínum. |*p- Ársfundur fornleyfaíjel. í Rkv. 268 fjel.menn. laka nokkrir menn úr Rkv. og nágrenninu sig saman um, að stofna fjelag er hjeti þjóðfrelsisfjelag. Veitti landshöfð. Ólafi umboðsm. Sigurðssýni í Ási og Sæmundi bónda Sæmundssyni á Elliðavatni 160 kr. hvorum úr styrktar- sjóði Kr. kon. 9. fyrir framúrskarandi dugnað í búnaði. Lokið embættisprófi á prestaskólanum. Árni Jónsson, Kristinn Daníelsson og Jón Sveinsson 1. eink., Stefán Jónsson, Pjetur þorsteinsson , Jón Thorsteinsen og Haldór Bjarnarson 2. eink. Rak á land í ofsaveðri á Eyafirði 30 norsk fiskiskip og 3 ísl. þilskip, mörg brotnuðu og 2 menn drukknuðu. Aðalfundur Gránufjel. á Akureyri. Prestvígðir: Arnór porláksson, Haldór Bjarnarson, Kristinn Daníelsson, Pjetur porsteinsson. Um miðjan mán. hættu þeir porvaldur Thoroddsen og Ar- thur Feddersen ferðum sínum. porv. hafði kannað Ódáðahraun og óbyggðir þar í kring um sumarið, en Feddersen athugað laxveiðar og fiskiveiðar landsmanna. petta sumar hafði og Sigurður Vigfússon fornfræðingur fengist við fornmenjarann- sóknir í Borgarfirði. . 1 miðjum sept. höfðu og inir norsku hvalveiðamenn við ísafjarðardjúp veitt 27 hvali, sem var talið 80,000 kr. virði. °*í. Sundfjelag stofnað í Rkv. 100 manns gengu þegar í fjel. Prestvígður Árni Jónsson. Lokið sýningunni í London. Íslenskar hannyrðir voru sýnd- ar þar og lofaðar. Voru þau góðu úrslit að þakka fylgi og dugnaði trú Sigríðar Magnússon i Cambridge. Drukknuðn tveir menn af bát af Seltjarnamesi. n6v. Töluverður jarðskjálfti norðanlands, mestir á Húsavík. (45)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.