Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 49
10. 26. 5. 8. 2. 29. 3. 11. 12. 14. Kom til Rfcv. gkip frá Ameríku til að veiða heilagfiski við ís- mnd; fyrsta fiskiskip þaðan í þeim erindum. J.aka 6 stúd. próf í forspjallavisindum við prestaskólann., 1 með.ág-eint., 4 með 1 eink., 1 með 2 eink. .. I júní drukknuðu 3 menn í fiskiróðri úr Álptafirði vestra. Stúdent.apróf í Rkv. 25 útskr., miklu íieiri en nokkurn t'mann áður; 7 með 1. eink., 13 með 2. eink. og 5 með 3. eink. Snemma í júlí strandaði franskt fiskiskip í Breiðdalsvík eystra. 16- Bókmentaijel.fundur í Rkv. Stjórn deildarinnar: Björn lonsson, forseti, Árni Thorsteinson ijehirðir, Jón Jensson skrifari, Kr. 0. porgrímsson bókav. Ritnefnd. tímar.: Björn Jensson, Eiríkur Briem, Jón Ólafsson, Steingr. Thorsteinson. 8undpróf í Rvk. Sund hafði ekki verið kent þar lengi. Pottist vitavörðurinn við Reykjanesvitann verða var við að ®yu hefði skotið upp norðv. af Eldey. Fleiri en hann sögðust hafa sjeð hana. Seinna komst þó upp, að þetta var hugar- burður og missýning. Um mánaðamótin lauk sálmabókamefndin að mestu leiti störfum sínum. |*p- Ársfundur fornleyfaíjel. í Rkv. 268 fjel.menn. laka nokkrir menn úr Rkv. og nágrenninu sig saman um, að stofna fjelag er hjeti þjóðfrelsisfjelag. Veitti landshöfð. Ólafi umboðsm. Sigurðssýni í Ási og Sæmundi bónda Sæmundssyni á Elliðavatni 160 kr. hvorum úr styrktar- sjóði Kr. kon. 9. fyrir framúrskarandi dugnað í búnaði. Lokið embættisprófi á prestaskólanum. Árni Jónsson, Kristinn Daníelsson og Jón Sveinsson 1. eink., Stefán Jónsson, Pjetur þorsteinsson , Jón Thorsteinsen og Haldór Bjarnarson 2. eink. Rak á land í ofsaveðri á Eyafirði 30 norsk fiskiskip og 3 ísl. þilskip, mörg brotnuðu og 2 menn drukknuðu. Aðalfundur Gránufjel. á Akureyri. Prestvígðir: Arnór porláksson, Haldór Bjarnarson, Kristinn Daníelsson, Pjetur porsteinsson. Um miðjan mán. hættu þeir porvaldur Thoroddsen og Ar- thur Feddersen ferðum sínum. porv. hafði kannað Ódáðahraun og óbyggðir þar í kring um sumarið, en Feddersen athugað laxveiðar og fiskiveiðar landsmanna. petta sumar hafði og Sigurður Vigfússon fornfræðingur fengist við fornmenjarann- sóknir í Borgarfirði. . 1 miðjum sept. höfðu og inir norsku hvalveiðamenn við ísafjarðardjúp veitt 27 hvali, sem var talið 80,000 kr. virði. °*í. Sundfjelag stofnað í Rkv. 100 manns gengu þegar í fjel. Prestvígður Árni Jónsson. Lokið sýningunni í London. Íslenskar hannyrðir voru sýnd- ar þar og lofaðar. Voru þau góðu úrslit að þakka fylgi og dugnaði trú Sigríðar Magnússon i Cambridge. Drukknuðn tveir menn af bát af Seltjarnamesi. n6v. Töluverður jarðskjálfti norðanlands, mestir á Húsavík. (45)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.