Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Qupperneq 58
að slátra gæsum Marteinsmessu dag og halda svo gildi í minn- ingu dýrðlingsins. Ekki mátti taka á neinu handarviki þennan dag fyrrum, og ekki gera annað en jeta og drekka, en sú er saga til þoss, að malari einn fór til mylnu einu sinni þennan dag, sumir segja til að hnupla. Kom bá skolli sjálfur, greip malarann og malaði hann í smámjel. — A íslenzku eru til þijár sögur af Marteini byskupi, sem prentaður eru í Heilagra manna sögum, og hjer um bil flmm kirkjur vóru helgaðar honum. I Viðey er og talað um Marteinsaltari. 13. Friðrekur var byskup á þýzkalandi, vandlætingasamur mjög og djarfur í máli. Eitt sinn borðaði hann flsk hjá Hlöðvi keisara, segir sagan, og áminti þá keisari hann um að rækja vel embætti sitt. »þú áminnir mig duglega, keisari góður», sagði byskup, »en segðu mjer nú, hvort þú vilt heldur jeta sporðinn eða hausinn af fiskinum, sem þarna er á borðinu*. »Jeg held jeg byqi á hausnum, því hann er ljúffengari«, sagði keisarinn. »það grunaði mig lengi«, sagði byskup, »og jeg ætla þvíaðbyija á að áminna þig sem æzta mann ríkisins* — og sagði honum því næst svo greinilega til syndanna, að keisarinn varð allur að gjalti og lofaði bót og betrun. Eitt var líka það, sem keisari varð að gera, að senda burt drotningu sína, af því hún var eitt hvað afboð lítið í ætt við hann. þessu varð hún svo reið að hún ijeð byskupi bana og var hann drepinn fyrir háaltari í kirkju sinni. 21. er Martumessa (offurgjörS Maríu) eða Maríumessa hin þriðja. Hátíð þessi var lögtekin á 14. öld og var hún stofnuð í minningu þess að María hefði verið hrein mær alla ævi, og ætti því að vera svo sem fyrirmynd allra nunna. Munkar sögðu líka, að hún hefði verið vígð til musterisþjónustu þriggja vetra gömul og verið þar, þangað til Jósep lofaðist henni. — Lítil hátíð sýnist þessi Maríumessa að hafa verið á íslandi, en þó er hún stöku sinnum nefnd í fornum skjölum. 22. er Cecilíumessa. Cecilía var rómversk mær af háum stigum og heiðin í fyrstu, en Úrban pávi sneri henni til ijettar trúar, Foreldrar hennar lofuðu hana heiðnum manni, sem Vale- ríanus hjet, en Cecilía sneri bæði honum og- bróður hans Tibur- tiusi. þeir bræður vóru seinna hálshöggnir fyrir utan Eómaborg fyrir það að þeir höfðu graflð lík nokkurra trúarbræðra sinna, en Cecilía var dregin fyrir dóm og því næst var henni kastað í eld brennanda; en eldurinn vann ekki á henni, og þá var farið með hana út fyrir borgina og hún höggvin þar, árið 220 eða 230. Hún var síðan einkum dýrkuð sem verndara kírkjusöngsins. — Af Cecilíu mey er saga til á íslenzku í Heilagra manna sögum, og kvæði er þar að auki til um hana, sem kallað er Cecilíudiktur. Hm fjórar kirkjur á íslandi vóru helgaðar henni. 23. er Klememmessa. Klemens var vinur þeirra postulanna, Pjeturs og Páls. Pjetur vígði hann til byskups í Kómaborg og er hann því nefndur Klemens pávi hinn fyrsti, en Páll nefnir hann sem aðstoðarmann sinn í brefinu til Filippiborgarmanna (4,3)- Klemens var seinna rekinn útlegð til Kersonesos afTrajan keisara, (51)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.