Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 66
kröld áður en hnnn getur byrjaS 4 verki sínu fyrir alvöru. Sein- lœtiS er svo hœgfara aS basliS <>g fátæktin ná því óSara en varir. Kepstu viS vinnu þína svo hún beri þig ekki ofurliSi. Árla skal rísa sá gull vill á götu p na«. |>að stoðar lítið að bíða eptir betri tímum. •Breytið ykkur sjáljum, þá breytast tímnrnir« segir gamli Bíkarð. ISnin þarf ekki aS vita óskastundina. PaS er hœtt viS aS 84 dtyi úr sulti og seyru sem gerir ekki unnaS en aS byggja toptkastala. Fyrir ÖUu verSur eitthvaS aS hafa“. Jeg get SVOSem unnið þó jeg búi ekki, en ef jeg hef nmráð yfir jörð þá verð jeg að leggja hönd í bagga með, fyrst áiögurnar á henni eru svo miklar. J>að er nógu smellið sem Bíkarð gamli segir um það: »S4 sem kann iSn á arSberanda fje. en sá sem er gáfaSur er í góSu em- baetti“, en maður verður að stnnda iðn sína ogbrjóta heilann, því annars hrekkur hvorki fjeð nje embættið til að borga skattana. ■ Sá sem nennir að vinna sveltur aldrei, „þvi fátœktin kemst aldrei inn fyrir þröskuldinn hjá þeim seni iSinn er“ þ)að er heldnr ekki hætt við því að það þurfi að taka lögtaki hjá honum, því ut- sjónin eySir skuldum en athugaleysiS eykur þcer“. þakkaðu þinnm sæla fyrir að þú hefur ekki fundið gnll í jörðu nje erft stórfje eptir fl'ændur þína, „þvi iSnin og hamingjan eru maSgur Alt fcer sá sem íðinn er Yrktu jörS þína meSan iSjuleysinginn scfur, þá verSur uppskeran svo mikil aS þú hefur nóg til aS Ufa af og nohktiS tit aS selja. Vinndu i dag, þaS er ekki gott aS vita hvaS kann aS koma fyrir 4 morgun" eptil' því sem Bíkarð gamli segir og svo þætir hann þessuvið: „FrestaSu því aldrei td morg- ■uns sern þú getur gert í dag“. Ef þú værir vinnumaður hjá góíi- um húsbónda, þætti þjer þá ekki minkun að því, ef hann kæmi að þjer aðgerðalausum? Nú áttu með þig sjálfur, þú mátt skammast þín alveg eins fyrir sjálfum þjer að vera iðjulaus, því nóg er til að starfa bæði fyrir sjálfan þig og svo fyrir land og lýð. „Gáttu aS starfi þinu með oddi og egy“ og hafðu það hug- fast sem Bíkarð gamli segir: „Sveltur sitjandi kráka en fljugandi fcer“. það er nóg til að gera. Kannske að hendnmar á þjer, sjeu hvítar og fínar að eðlisfari, en hirtu ekki um það og byijaðu á verkinu í herrans nafni. þá lagast alt dag frá degi. „Dropinn holar steininn“ segir máltækið. „lSnin getur alt og trjeS feltur ekki viS fyrsta_ högg. — Hvernig var það? Mjer heyrðist einhver spyrja: A maður þá aldrei að hvíla sig eða lypta sjer upp? Jeg tek undir með Bíkarð gamla: „NotaSu tím- ann vel ef þú vilt eiga skiliS nS geta fengiS næSi. Eyddu engum tíma til ónýtls, því þú ert ekki viss um hvaS nctsta mínúta kann að hafa i för með sjer. Þó þú hamist ekki alt af vib vinnu þína, þá geturðu samt brúkaS tímann vel. lðinn maður hefur nceði þcgnr hann vill, en letinginn aldreienda segir Ríkarð gamli: .,A'aSissamt lif og náSugt líf er sitt hvað. Jeg veit að margir vilja lifa af gáfum sínnm án þess aðvinna, en þeimverðnrsjaldan kápan úr því klæðinu. „Aptur hcf'ur idjusemin virSingu og als nœgtir í för með sjer Forðastu skemtanirnar, þá munu þctr elta þig. Yðnin og erviðið vinna alt. SíSan jeg varð bjargálnamaður taka allir ofan fyrir mjer“ segir Ríkarð gamli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.