Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Page 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Page 68
á þaS á hœttu a<S þurfa aS betla í ellinni. Beimakinginn borgar matinn en sá, hyggni jetur hann“. „pið eruð komnir hjer saman til að bjóða í alskonar yörur og glingur. pið segið að þetta sje alt gott og gagnlegt, en ef )ið gætið ekki að ykkur, þá getur ykkur orðið hált á þyí. T)ið )ykist gera góð kaup ef þið fáið þessar yörur ódýrara en þær íosta vanalega, en ef þið þurflð þeirra ekki nauðsynlega, þá gefið ,)ið ofmikið fyrir þær hvað ódýrar sem þær verða. Slunið eptir )ví sem Kíkarð gamli segir: „Ef þú kaupir þaS, sem þú þarft elcki aS halda á, þá liSur ekki á löngu áSur en þú þarft aS fara aS sclja þaS sem þú mátt ekki missa". Margir hafa farið á sveitina af því þeir hafa komist að ofgóðum kaupum. Hugsaðu þig altaf um áður en þú gerir góð kaup, því „þaS er ekki alt gutl sem glóir“. |)ú getur tafist svo mikið við kaupin frá störfum þínum að þú hafir miklu, miklu meiri óhag af þeim en hag. ,.ÞaS er mesta flónska aS borga iSrun dýrum domum“ og þó gera menn sig seka í þessari vitleysu á öllum uppboðum, af því menn hafa ekki almanakið og borgunardaginn í huga. „tíreindur maSur lærir af óförum annara, en heimskinginn getur varla forSast auSan brunn þó hann hnfi dottiS ofaníhann“. Jeg þekki fólk sem sveltir sig og tekur brauðið frá munninum á börnum sinum til að geta fengið sjer fallegan hálsklút. þú verður að sníða þjer stakk eptir vexti. „Sitki og slcarlnt, flauel og atlask eru langt frá því aS vera nauSsynjavörur". Jóað er bara augnagaman, þessvegna sækjast menn eptir því. Af þessu leiðir að þarfir þær sem mað- urinn hefur sjálfnr búið sjer til, eru miklu fleiri en þær sem hon- um voru eðlilegar. Auðmenn verða stundum bláfátækir og neyðast til að taka til láns hjá þeim, sem þeir vildu hvorki heyra nje sjá áður, en sem hafa aukið efni sín með iðni og sparneytni. Af þessu sjest það ljóslega „aö bóndi sem stendur rjettum fótum er betri en herramaður á hnjánum. Margir sem hafa kvartað og kveinað manna mest hafa erft stórfje, tn svo hafa þeir gleymt hvernig þeir komust aS fjenu og hugsaS meS sjer: „Et nú og drekk sála mín“, nú verSur aldrei leiðinlegt framar en Ríkarð gamli segir: ,,Ef maður tekur mjel úr kvartilinu, hvað eptir annað og bœtir engu við, þá líður tkki á löngu áður en hann kemur niðr á botn, og þegar sprænan er þornuð upp, þá kemst maður fyrst að raun um það hve mikils virði vatnið tr. j)að hefðu þeir getað fengið vitneskju um hefðu þeir spurt hann ráða. „Ef þið viljið komast að raun um live mikils virði peningar eru þá skuluð þið taka ykkur til og fá peninga að láni. Lán draga slceman dilk á eptir sjer“ segir Kíkarð gamli. það er heldur ekki tekið út með sældinni að fá peninga úr láni hjá sumum. Ríkarð gamli ræður heilt þar sem hann kemst svo að orði: „ÞaS er hoettuleg heimska að scekjast eptir glysi og glingri. Líttu í budduna þina áður en þú fullnagir þeirri gimd. Hjegómagirndin heimtar með eins mikilli frekju og fátœktin og hún er næstum því enn ósvífnari. Ef þú htfur keypt einhvem stássgrip, þá ertu ekki í rónni fyr en þu ert búinn að komast yfir tíu aðra eins, svo að það geti borið almcnnilega á þeim fyrsta,“ því það er eins Og Ríkarð (64)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.