Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 22
 akemmst frá sólu tengsl frá sólu umferðartími Haileys 12 mill. mílna 702 mill. mílna 76.2 ár Olbers 24 — — 674 — — 74 — Bielas 18 — — 123 — — 6.6 — Enckes 7 — — 81 — — 3.3 — þessar sex koma einnig í ljós á tilteknum tímum. umferíiarlimi Faycs, fundin 22. Nóvembr. 1843 ........... 7 ár 5 mán. Vicos — 22. Agúst 1844 ........... 5 — 6 — Brorsons — 26. Febrúar 1846 ........... 5 — 7 — d’Arrest’s — 27. Júní 1851.......... 6 — 5 — Tuttle’s — 4. Janúar 1858 ...........13 — 8 — Winnecke’s— 9. Marts 1858 ............... 5 — 7 — MERKISTJÖRNURNAR 1887. Merkúrius er sem optast svo nærri sól, að hann sest ei mcð berum augum. Hann er 5. Marts, 1. Júlí og 27. Octóber lengst austr frá sól, og er hans þá að leita um kvöld eptir sólarlag á vestrhimni. En 19. Apríl, 16. Aúgúst og 5. December er hann lengst vestr frá sól og því að leita um morgna fyrir sólarupp- komu á austrhimni. Fenus sest ei fyrstu mánuði ársins. 1 Marts má leita hennar um kvölð eptir sólarlag og í lok þess mánaðar er hún stödd milli hrúts og hvalfísks. Frá miðjum Apríl gengr hún með vaxandi ljóma millt Sjöstjarna og Aldebarans, og í fyrsta helmingi Maí- mánaðar milli hornstikla þjórs. Milli 4. og 5. Júlís gengr hún skammt fyrir norðan ltegulus í Ljóni 13. í sama mánuði er hún lengst frá sól austr. I upphafi Augústs færist hún inn í Meyjar- merki og nær þá mestum ljóma þ. 14. Síðan minukar bæði ijóminn og afstaðan frá sól öðum, svo að hún þegar 21. Sep- tember gengr saman við sól. þá verðr hún morgunstjarna og fjarlægst sól vestr á við með vaxandi skærleik allt til 31. Ok- tobers. þá fer ljöminn aptr að minnka og seinast í Nóvember gengr hún fram bjá Spíka, fjórum mælistigum norðar. Kemst hún 2. December lengst vestr frá sól, svo að enn má sjá bana um morgna það sem eptir er árs.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.