Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 29
LINCOLN OG GRANT. Eptir SigurS Iljörleifsson. .©.tórveldi þaB hií) mikla, er vjer nefnum Bandafylkin R3 ef>a Bandaríkin, er, eins og kunnugt er, libugra 100 ára gamalt sem sjerstætt ríki. Arife 1775 sögfeu þau skilife vife England, og af því reis svo hinn rammasti ófrifeur, eins og afe líkindum ræfeur. þafe var fyrst eptir langvinnar þrautir og miklar bldfesiíthellingar, afe Englendingar neyddust til afe láta undan og leyfa Bandafylkjunum afe sigla sinn eiginn sjó. þetta gjörfeist, er frifeurinn var saminn í Ver- sölum 1783. Bandafylkin hafa myndazt af mörgum smáríkjum. Öll þessi ríki hafa einn forseta og eitt þing. Forsetinn er kos- inn til 4 ára; honum er á hendur falife hife æfesta fram- kvæmdavvald. þingife myndazt af tveim deildum, öldunga- deildinni og fulltrúadeildinni. I öldungadeildinni sitja 2 fulltrúar úr ríki hverju; kosningar til fulltrúadeildarinnar fara fram á tveggja ára fresti og ræfeur mannfjöldi, hve margir verfea fulltrúar úr hverju ríki. þessi stjórn hefur á hendi umsjón allra afealmála ríkisins; hún segir útlend- um þjúfeurn strífe á hendur og semur frife vife þær o. s. frv.; ennfremur hefur hún æfestu umsýslu um öll peningamái og verzlunarmál, vegagjörfeir, lögreglumál og póstmál. I hverju smáríki er einn landshöffeingi og eitt þing. Sú stjúrn annast sjerstök málefni þess ríkis, t. d. skúlamál, sifegæfei borgaranna o. s. frv. Afealmunurinn á skofeun lýfeveldismanna og þjúfeveldis- manna í Bandafylkjunum er sá, afe lýfeveldismennirnir vilja fá hverju einstöku ríki sem mest völd í hendur, en þjúfe- veldismennirnir vilja, afe afealstjórnin ráfei sem mestu. Ibúar sufeurríkjanna hafa yfir höfufe verife lýfeveldismenn, en íbúar norfeurríkjanna þjúfeveldismenn. En þafe er margt annafe, sem þeim bar á milli. Sufeurríkin vildu t. d. hafa full- komife verzlunarfrelsi, til þess afe þeim veitti hægra afe selja bafemull sína og fá vörur norfeurálfumanna í stafeinn. Norfe- urríkin vildn leggja toll á innfluttar vörur, til þess aö vernda ifenafe sinn, akuryrkju o. s. frv. (es)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.