Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 30
Bandaríkin stækkn&u smátt og smátt. Ári6 1789 voru ríkin ab eins 11, árib 1857 voru þauorbin32; og í hvert skipti sem nýtt ríki bættist vib, varb eitt mál ab abal- deiluefni, og ]>ab var, hvort þar skyldi leyfa þrælahald eba ekki. Suburríkin höfbu fjölda þræla, en norfeurríkin enga. f>rælar þessir voru meb öllu rjettlausir. Eigeridur þeirra máttu selja þá, misþyrma þeim og jafnvel drepa þá. f>eir höffeu engan erfbarjett eba lögmætan hjúskaparrjett; ef þeir flýbu frá eigendum sínum, var hundum sigab á þá, eins og veifeidýr. þab er því ekki furba, þ<5 ab mörgum gremdist þessi smánarlega mebferb; fleirum og fleirum fór a& skiljast, aí> þrælahaldib er dsambobib sifeubum mönnurn, og þannig myndafeist flokkur sá, er menn nefndu »abolitio- nistan (þeir, sem vildu afnema þrælahaldib meb öllu). En hjer var hægra um aí> tala en ilr afe bæta. I sufeurfylkun- um voru um 12 milljónir manna, og af þeim 3*/3 milljdn þrælar. Afe gefa öllum þrælum frelsi heffei því verife stárkostlegt fjártjón fyrir hina hvítu menn í sufeuríkjunum. Og sufeurríkjunum stófe stuggur af öilu umtali um afnám þrælahaldsins, og sóttu því mál aitt fast þegar frá fyrstu. Stjórnfræfeingar þeirra og rithöfundar lofufeu mjög mannúfe þá, er þrælunum væri sýnd; þeir hjeldu því fast fram, afe kjör þrælanna væru betri en kjör verkamanna í norfe- urálfunni, Náttúrufræfeingarnir færfeu sannanir fyrir því, afe svertingjarnir væru allt annarar tegundar en hvítu mennirnir; heilinn í þeim væri svo miklu lítilfjörlegri, og samkvæmt lögum náttúrunnar væru þeir sjálfkjörnir til afe þjóna hinum æferi verum. Prestarnir í sufeurríkjunum voru fremstir í flokki; þeir sönnufeu mál sitt mefe orfeum ritning- arinnar, sögfeu afe gufe heffei lýst bölvun sinni yfir ætt Kains o.s.frv’ Ennfremur sýndu menn fram á, afe norfeur- ríkjunum væri enginn hagur afe því afe halda þræla, og þessvegna gætu þau drjúgt um talafe. Einnig báru menn þafe fram, sem líka var fyllilega satt, afe jafnvel þeir, sem væru ákafastir afe vilja afnema þrælahaldife, vildu ekkert samneyti eiga vife svertingjana; þeir vildu ekki sitja nálægt þeim í kirkjum, leikhúsum efea járnbrautarvögnum. Og eptir því sem tímar lifeu fram, mögnufeust þessar deilur; öltum var þafe ljóst, afe einhver stórkostleg breyting hlaut afe verfea á þessu; vife þetta vaknafei sú hngsan hjá (96)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.