Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 31
su&urríkjabííum, aí> segja skilib \ií> norburríkin, og f<5ru þeir ab byggja sjer háa loptkastala um glæsilega framtíb. þetta voru helztu tildrögin til hins dgurlega borgarastríbs. þab eru þeir Lincoln og Grant sem Bandafylkin eiga þaö mest ab þakka, ab dfriburinn endabi svo heppilega, ab ríkib ekki datt í tvennt og þrælahaldib -var afnumib. Og allur hinn menntabi lieimur á þeim þab ab þakka, ab þeir lögbu allan sinn dugnab fram, til þess ab afnema einn hinn versta smánarblett af mannfjelaginu. Abvalimn Lincöln. Hann var af fátæku fólki kominn. Fabir hans hjet Thomas Lincoln, og segja menn ab forfebur hans hafi flutt til Vesturheims meb kvekaraforingjanum William Penn. Móbir hans hjet Nancv Ilanks, og var ætlub úr fylkinu Virginia. þau reistu bá í fylkinu Kentucky, Iifbu þar af vinnu sinni og voru fátæk alla ævi. þau áttu þrjú börn, eina dáttur, sem ekki fara sögur af, og tvo sonu. Eldri sonurinn hjet Abraham. Hann fæddist 12. d. febráarm. 1809. Brábir hans dá í æsku. A unga aldri fjekk hann mjög lítilfjörlega menntun, og varla hefur hann numib mikib annab en kristin fræbi í heimahásum. 1817 fluttu foreldrar hans báferlum til Spencer í Indiana fylkinu; var þab meb- fram af því, ab Kentucky var eitt af þeim fylkjum þar sem þrælar voru haldnir, og er þab því sennilegt, ab hon- um hafi þegar í bernsku innrætzt vibbjóbur á þrælahaldinu. Fabir hans reisti sjer ná nýtt hás af vibi þeim, er hann hjá sjer í skáginum, og varb Abraham litli ab hjálpa hon- um til, eins og hann hafbi krapta til. Móbir hans kenndi honum ná ab skrifa og ljet hann mjög stunda kristin fræbi, og var hann trámabur mikill alla ævi. þegar hann var 10 ára, andabist mábir hans. Sveinninn harmabi hana injög og minntist hennar ávallt síban meb hjartanlegustu lotningu. Tveim árum síbar kvongabist fabir hans aptur, og fárvel á meb honum og stjápu hans. Ná á næstu árum fjekk hann nokkra menntun, en allt var þab þó fremur af skorn- um skamti. það er svo sagt, ab þótt menn leggi saman alla þá daga, er Lincoln naut skálanáms, þá verbi þab varla heilt ár. 19 ára gamall varb hann ferjumabur og (27)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.