Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 37
tjóns og kostafti líf mjög margra manna. En þafe sem verst var af öllu, var þab, afe þegar liermennirnir voru orfenir leifeir á herþjónustunni, efea hamingjan Ijek ekki vife þá, þá hlupu þeir á burt frá hernum og heím til sín; þ<5 kvafe mest afe því i sufeurríkjunum, þegar allar vonir fóru afe bregfeast um, afe þau mundu verfea ofan á. En hann er einnig eptirtektaverfeur fyrir þá stór- kostlegu starfsemi og dugnafe, sem báfeir ílokkarnir sýndu. Allt sem unnife var, var unnife vegna ófrifearins og handa hernum; stserri fallbyssur voru steyptar en nokkru sinni áfeur, aragrái var byggfeur af berskipum, og þannig tókst norfeurríkjunum afe slá hring utanum sufeurríkin og varna þeiin allra afeflutninga. þetta varfe þeim ennþá tilfinnan- legra, af því þafe var svo margt, sem þau þurftu afe fá frá öferum, og svo fátt, sem Iandife gaf af sjer. Bafemullin varfe þeim heldur ekki til neins gagns, af því afe þafe var ekld hægt afe flytja liana burt úr landinu. Norfeurríkin liöffeu aptur á móti nóg af öllu, en verfe á öllum hlutum í sufeurríkjunum varfe ótrúlega hátt. Eitt pund af kaffi var þannig selt fyrir 50 dollara, eitt pund af salti kostafei meira en 1 dollar. Pappír varfe svo vandfenginn, afe fyrir- skipanir stjórnarinnar komu út á smámifeum. Ein kvenn- stígvjel voru seld fyrir 250 dollara, og kvennkjóll úr fröusku „merino“ kostafei 800—1000 dollara. Alla hluti vantafei, smáa og stóra; jafnvel títuprjónar urfeu vandfengin vara. En þafe var þó herinn, sem var bágast farinn. Af her þeim, sem Lee — hinn ágæti hershöffeingi sufeurríkjanna — haffei yfir afe ráfea, þegar hann brauzt yfir Potomac- fljótife og inn í Maryland haustife 1862, gekk einn íimmti hluti berfættur og helmingurinn var klæddur verstu ræflum. þessi ófrifeur er mefe því sama marki brenndur, sem styrjaldir yfir höfufe, afe hann hefur stórkostlega eyfei- leggingu í för mefe sjer. Einkum voru þafe þó sufeurríkin, sem áttu um sárt afe binda á eptir, af því afe barizt var í þeirra landi. Allt var eytt og brennt, sem aufeife var, vopnasmifejur, járnbrautir og öll forfeabúr, yfir höfufe öll stórhýsi, nema kirkjurnar. Alstafear þar sem her norfeur- ríkjanna fór yfir, brenndi hann upp bafemullina fyrir sufeur- *) 1 Dollar er 3 kr. 78 a. (»»)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.