Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 42
þab er efclilegt, a& mesti fjöldi af þeim mönnum, sem anna&hvort höftiu haldiö þræla, eta hjeldu ab þrælahaldib væri beinlínis til góbs — því ab þab voru margir, sem hjeldu þab — hötubu Lincoln. Pjöldi manna hafbi misst eigur sínar og nú, þegar svo mikil umbrot voru í hugum manna, er þab eblilegt ab samsæri væru gjörb, til þess ab ná lífi hans. Ábur en hann tók vib stjórninni í Washing- ton, höfbu fjandrnenn hans reynt til ab myrba hann og á meban á ófribnum stób, höfbu margar tilraunir verib gjörb- ar, til þess ab fá honum í hel komib, en allt orbib ár- angurslaust. Lincoln gaf þessu þó ekki mikinn ganm; hann gat elski skilib í, hversvegna menn hötubu sig svo mikib. 14. d. aprílm. 1865 hafbi Lincoln lofab ab vera < Fords leikhúsi í Washington. Menn áttu einnig von á því, ab Grant yrbi í leikhúsinu og hlökkubu til ab sjá þá þar bába. Lincoln var kátur um daginn; hann talabi vib konu sína um, hve mikill munur væri á þeim degi nú og fyrir 4 árum síban (14. d. aprílm. 1861 hafbi her suburríkjanna náb Sumter-virkinu). Seint um daginn frjettist þab, ab Grant gæti ekki komib. Liricoln sagbi þá, ab hann vildi helzt vera heima, en hann ætlabi þó ab fara, svo ab fólki skyldi ekki algjörlega bregbast vonin um ab sjá þá í leikhúsinu. þegar hann og kona hans voru komin til sætis í leikhúsinu, kom þar ab mabur, meb brjef í hendi, og var ritab utan á þab til Grants. Honum var svarab, ab hann væri þar ekki, og fór hann svo á burt. þegar libinn var fjórbungur stundar, kom annar mabur og rjetti þjóni Lincolns miba. Hurbin, sem vissi inn ab sætum þeim, þar sem Lincoln sat, meb vandamönnum sínum, stób opin. Maburinn vatt sjer inn í dyrnar, og nam þar stabar. Lincoln horfbi nibur á fólkib, sem sat í leikhúsinu, en abrir, sem þar sátu, hórfbu á þab, sem fram fór á leiksvibinu. Allt í einu heyrbist skotib, Skotib hafbi hæft Lincoln í hnakkann og gengib gegnum heilann. Hann sat grafkyr, en augun lukust aptur, og höfubub hneig nibur á brjóstib. Allir, sem nærri sátu, stóbu upp. Mabur einn, er sat skammt frá Lincoln, ætlabi ab ná tökum á morbingjanum, en hinn ljet sjer ekki bylt vib verba, og stakk hann meb liníf í handlegginn og varb þannig laus, veifabi svo hnífn- um, stökk nibur á gólfib og hrópabi um leib: „Sic semper (as)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.