Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 44
ekki, en þola og þrauka, vildi heldur ekki í þetta skipti gefast upp, fyrr en í fulla hnefana. Ulysses Sinipson Grant fæddist 27. d. aprílm. 1822 í Pont Pleasant í fylkinu Ohio. Hann var af fátæku fólki kominn,- foreldrar hans höffeu fylgt landnáms straumnum vestur á við, og var faöir hans bdndi og lebursali. Hiram Ulysses var hann skírbur, en þegar hann beiddist inntöku á hermannaskölann, hafbi nafnií) misletrazt á bónarbrjefinu, og stób þar ritab, Ulysses Simpson, og hjelt hann því nafni upp frá því. þa& er því nokkub lítill fótur fyrir því, sem margir landar hans síbar köllufcu teikn tímanna, ab hann ætti samafangamarkogBandafylkin„United States“, eba hib nafnfræga „Unconditional Surrender“, er síbar verbur getib. Meban hann var ungur, grunabi engan, ab hann ætti glæsilega framtíb fyrir höndum. Sveinn- inn var sagbur heimskur, hann vildi ekkert læra, hvorki til munns eba handa, „hann byggbi eldahús og fjekk mikib ástleysi af föbur ok móbur“; þab var einhver drungi yfir honum. Iíef&i þab þá verib sagt, ab í þessum deyfbarham væri mabur, sem ætti til ab bera ósveigjanlegan vilja, þrek og þolgæbi, þá hefÖi því naumast verib betur trúab, en þó einhver hefbi látib þab í vebri vaka, ab þab væri kongssonur í álögum. Jafnvel móbur hans þótti ekki vænt um strákinn, hún gjörbi sjer litlar vonir um framtíb sonar síns, og haf&i hún opt sagt, ab hann lief&i ekki átt ab heita Ulysses heldur „Useless“ (ónytjungur), og þó varb hann svo frægur, ab þegar menn nefna mestu menn hins mikla þjóbveldis, þá nefna menn einnig Grant. Menntun sú, sem hann fjekk í æsku, var mjög á reitingi; hann var settur í alþýíiuskóla, en þó opt tekinn heim í mibju kafi; en þegar hann var 17 ára, var hann settur í hermannaskólann í West Point, í fylkinn New York; herþjónustu vildi hann þó heldur ekki læra, og maldabi í móinn eins lengi og hann gat. Segir hann sjálfur frá því í ævisögu sinn, afe á leibinni til skólans hafi hann óskab þess, ab eitthvert þab slys bæri sjer ab höndum, annabhvort á járnbrautinni eba gufuskipinu, afe hann yrU óhæfur til herþjónustu. Á skólanum var hann fjögur ár og þótti lítib ab hon- um kveba; hann tók þau próf, sem hann átti ab taka, en

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.