Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 45
t'rainmista&an var ekki meiri en í mefcallagi; riddari þótti hann góíiur, en orí) var á því gjört, hve lítt lionum væri töm snyrtimennska annara herforingjaefna; hann var ge<b- gdbur og átti ekki í illdeilum vlö menn, en þaí) þóttust menn þó vita, aí) ekki væri viÖ lamb aó leika sjer, ef hann reiddist. Flest herforingjaefni voru úr suBurríkjun- um, synir aubugra jarha- og þrælaeiganda, og litu þeir smám augum á norburríkjabúa. þaí) voru þessir lags- bræbur hans, sem hann seinna meir átti ab sigra, og setja stólinn fyrir dyrnar. Svo kom ófriburinn vib Mexico. Grant var í hon- um og þótti ganga vel frain, og var gjörbur aö „Capitain“. þar kynnti3t hann mönnum þeim, er sí&ar urbu hans skæbustu mótstö&umenn í ófribnum mikla, Jefferson Davis, sem seinna varb forseti suburríkjanna, og Robert Lee, er síbar varb svo frægur af herstjórn sinni. Næstu ár á eptir var liann enn í herþjónustu og fara litlar sögur af honum, enda var þá enginn ófribur, sem hann gæti orbib frægur í. Arib 1854 gekk hann úr herþjónustunni. Sumir segja, ab honum hafi verib vikib burt, af því hann hafi verib mjög hneigbur til áfengra drykkja, en abrir segja ab hon- um hafi lei&zt herþjónustan. En víst er þab, ab laun þau, sem hann fjekk vi& herinn, nægbu honum ekki; hann haffei kvongazt, og átti nú 3 börn. 32 ára gamall varb hann því ab byrja nýtt líf, til þess ab hafa ofan af fyrir sjálfum sjer, konu og börnum. þab líf, sem nú byrjar fyrir honum, er aubsjáanlega ervibasti tíminn í lífi hans. Hann skiptir opt um atvinnuveg, meb von um ab fá nóg fyrir Sig og sína, en breytir þó ekki til batnabar. Hann fór til námanna í Kaliforníu, til þess ab sækja sjer gull, eins og margir fleiri. Innan um þann óþjóbalýb af öllum þjób- Um, er hann þar liffei saman vib, hitti hann Sherman hershöfbingja. Hann hafbi einnig farib frá hernum, úr- kula vonar um betri tíma. En bábir fóru þeir þaban tóm- hentir. Grant flutti þá til Missouri og fór ab búa, sem bóndi. En hann var fátækur frumbýlingur, og græddist honum ekki fje. IJann vann þó baki brotnu, reisti sjer hús, hjó brenni og seldi þab, og hafbi allar klær úti, til þess ab geta lifafe. Fólk, sem sá hann þá, segir ab hann

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.