Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 48
engum áöur veriS sá sómi sýndur, nema Washington einum. Grant haf&i sjef), af> a&alorsökin til þess að svo seint gekk aö lei&a ófriöinn til lykta, var sú, ab hernum hafði veriö skipt í ofmarga stafci, svo aö hvergi var hægt aö leggja til höfuöorustu. þa& var áform hans, aí> reka her su&urríkjanna saman í sem þjettastan hnapp, og berja svo á honum, þangab til hann yr&i aö gefast upp. En enn þá var mikib eptir; Grant vann af) sönnu stundum sigur, en af liöi lians fjellu 60,000 þab sumar. Mönnum fúr ekki af) lítast á blikuna, og margir kröf&ust þess, ah herstjúrnin væri tekin af Graut, og fengin öfirum betri manni í hendur; stjúrnin í Washington Ijet jafnvel spyrja hann, hvort hann vildi ekki breyta einhverju mef) fyrirætlanir sínar. En hann haffei sagt, áfur en hann fúr í þessa herferf); „A þessu svæSi ætla jeg af) berjast og Ijúka viö úfri&inn, og þaf) þútt allt sumarif) gangi til þess“. Og vif) þaö sat. Lincoln treysti Grant vel, og studdi mál hans, og þó hrökk sumarif) engan veginn til. þaö var fyrst 9. dag aprílmán. 1865, af) Lee gafst upp. Grant fúr vel mef) hann, og sýndi honum rnestu kurteisi og göfuglyndi. Æsingamenn í Washington kröföust þess, ab Lee skyldi þegar af lífi taka, en Grant svaraöi því svo, aö fyrr skyldi hann sjálfur láta lífiö, en menn snertu nokkurt hár á höföi Lees. þannig endaöi þessi stórkostlegi ófriBur, og haföi hann kostaö ógrynni fjár. Norfiurríkin höff)u miklar tekjur á ári hverju, en þú túku þau til láns 2,800 milljúnir dollara. þaö er meira en þrefalt svo mikif) fje, sem Frakkar uröu af) gjalda þjúöverjum í herkostnaf) eptir úfri&inn árif) 1870, og var þaf> þÚ af) mun meira enþjúÖverjar höffeu eytt til úfriöarins. Ut- gjöld sufiurríkjanna voru þú miklum mun rneiri en útgjöld noröurríkjanna, og af því aö þau urfm undir í úfrifnum, þá var enginn til þess af) taka ab sjer skuldirnar, svo mesti sægur manna varö viö þaf) öreigi. þaö er sagt svo, aö fjártjón þaf), er öll Bandaríkin bifm, hafi sjálfsagt veriö töluvert meira en 10,000 milljúnir dollara. þaf) er eins dæmi, aö úfrifmr hafi kostaf) svo inikif). Ófriöur sá, sem Englendingar háfm í hjer um bil samíleytt 25 ár vif) franska þjúöveldif) og Napóleon, var ekki eins kostnaöarsamur. þaö var stúrkostlegt starf fyrir höndum, aö koma öllu í (44)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.