Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 51
í stab þess afe stjórna þeim sjálfur, og þab var eiginlega í þakklætisskyni, ab þjá&in gjör&i hann ab forseta; en hann var hermabur, sem vissi, afe þa& er skylda ab hætta lífi og limum, þegar á liggur, og möglabi aldrei, þótt honum væri gjört rangt til, og hann var hershöffeingi, sem kunni afe stjárna lifei sínu og — vinna sigur. þó var ófrifeur honum ekki kær; hann haffei enga virfeingu fyrir hernafear- Jistinni; hann sagfei, afe hermenn væru þeir leifeinlegustu menn, sem sjer væru sýndir, hann heffei sjefe nóg af þeim um dagana. þafe er þjdfeveidisblær á þessari hugsun; hann hefur vifebjófe á því afe hella út blúfei, og elskar frifeinn; en þegar úfrifeurinn var óumflýjanlegur, þá ljet hann sjer ekki allt fyrir brjústi brenna; hann vissi, afe þegar svo stófe á, er líf einstaklingsins ekki mikils virfei; þess vegna var þafe, afe Lee sagfei um hann, afe hann væri „slátrari“. Líf Lincolns er mjög eptirtektavert. Menn sjá, hvernig atorka hans og mannkostir þoka honum upp. Hann verfeur afe vinna fyrir því, og þafe gengur allt hægt og bítandi, en hann færist þá upp, hærra og hærra, þangafe til hann “er kominn eins hátt eins og komizt varfe. Hann gengur hægt upp stigann, en hann gengur beint upp, og nemur ekki stafear, fyr en upp er komife. Líf Grants er töluvert öferuvísi. þafe gengur skrykkjúttara. Lengi er ekki annafe fyrir afe sjá en afe hann mundi verfea fátækur alla ævi; allt misheppnast fyrir honum; vonirnar bregfeast opt og þafe verfeur hans daglegt braufe. þafe kemur óánægjusvipur á andlit hans, sem hershöffeingjafrægfein ekki gat afmáfe. Svo kom borgara-ófrifeurinn; öldur lífsins gengu hátt og °reglulega; hann kastafei sjer inn í strauminn, bylgjurnar 'yptu honum upp; hann varfe æfesti hershöffeingi, forseti þjófeveldisins og augasteinn þjófear sinnar. þafe er Yesturheimsblær á lífi þeirra beggja. I engu _ÞjófefjeIagi í norfeurálfunni heffeu þeir komizt til slíkra 'alda; þeir eru fátækir verkmenn framan af og verfea báfeir þjófeveldisforsetar. þeir eru báfeir „self-made men“.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.