Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 52
ÁRBÓK ÍSLANDS 1885. 3. 25. 1. 6. 7. 18. 26. 3. 13. 17. 17. 22. 26. 19. 22. 30. 30. 3. 8. 26. 2. 10. 11. 19. 22. januar. Kosin bæjarstjórn í Reykjavík. Snarpur jarðskjálfti í pistilfirði; næstn daga á undan öskufall í Pljótsdalshjeraði. Pebr. Námsmeyjar á kvennaskólanum í Reykjavík 26. Yarð maður úti í Borgarfirði. Varð stúlka úti í Flóa. Varð það stórslys á Seyðisfirði, að snjóflóð tók af 16 íveru- hús og varð að bana 24 mönnum (5 börnum), ijöldi manna meiddist; 12 beinbrotnuðu. Handa þeim, sem húsvilltir urðu og tjón biðu af snjóflóðinu, kom inn með samskotum 2720 kr. að auki sendi nefndin, sem stóð fyrir hallærissamskotum 1882, 10,000 kr. Snjófióð í Norðfirði tók af tvö býli; 1 gömul kona og 2 úng- börn fórust. Um sama leyti bar snjóflóð í Mjóafirði fjárhús með 40—50 fjár og nokkra heystakka fram á sjó. marz. Vorfundur Hafnardeildar bókmenntafjelagsins. I stað forseta Sigurðar L. Jónassonar og fjehirðis Tryggva Gunnars- sonar, er báðir skoruðust undan kosningu, urðu forseti cand. jur. Ó. Halldórsson og fjehirðir Jón kaupmaður Guðmundsson. Brann til grunna baðstofa á Víkingsstöðum í Vallanessókn. Konungur kveður til þingsetu þá Lárus Sveinbjörnsson yfir- dómara og dómkirkjuprest Hallgrím Sveinsson í stað lands^ höfðingja Bergs Thorbergs og lektors Sigurðar Melsteds. Fundur á Akranesi um fiskiveiðasamþykkt. ? Pórst bátur á leið úr Bjarneyjum til Stykkishólms; 4 menn drukknuðu. Drukknaði norskur skipstjóri ofan um ís við Oddeyri. apríl. Prestvígður prestaskólakandidat Stefán Jónssontilað' stoðarprests í Stafholti. Hæstarjettardómur sýknar þá Jón ritsstjóra Ólafsson og cand. jur. Guðl. Guðmundsson í svo nefndu skjalafalsmáli. StrandaðifrönskfiskiskútaviðMýrdalssand, menn allirbjörguðust. Strandaði frönsk fiskiskúta í Grindavík, menn allir komust af- maí. BókmenntaQelagsfundur í Reykjavík, dr. phil. Jón J>or- kelsson, málaflutningsmaður Páll Melsted og J. C. Poestion rithöfundur gjörðir heiðursfjelagar. -11. Burtfararpróf við Möðruvallaskóla. 13 piltar tóku prófið. , Stofnað »Islenzkt garðyrkjufjelag« í Reykjavík. júni. Hafís sjest við Hornstrendur, varð hvorki veturinn eða vorið landfastur. , Gekk tíðarfar til batnaðar, var þó enn alsnjóa um Austfirði og gróðurlaust austan og norðan lands. . Pórst skip frá Seltjarnarnesi 5 menn drukknuðu. Varð maður úti á Fjarðarheiði, Með póstskipinn komu hin fyrstu 11 málverk til Rkv. til safns þess er cand.jur.Bjöm Bjarnarson hefur gengist fyrir að stofna- (48)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.