Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 56
23. apríl. Eeynt að sprengja eina af byggingum flotastjórnar- innar í London með dynamit. 15. maí. Foringi uppreistarinnar í Kanada Louis Kiel tekinn höndum, þar með var uppreistinni lokið. fl.júní. Eáðaneyti tíladstones segir af sjer. 24. Salisbury tekur við stjórninni. 12. Slitið þingi. Frakkland. 4.janúar. Lewal verður hermálaráðgjafi í stað Campenons. 25. Kosnir til ráðherradeildar. 67 þjóðveldissinnar og 18 ein- veldismenn. 13. feb. Frakkar taka Langson eptir harðavörn af hálfu Kínverja. 8.marz. Duchesne tekur eptir 4,daga vörn virki Kinveija við Kelung. 28. Negrier bíður ósigur fyrir Kínveijum og verður að halda með lið sitt frá Langson. £0. Eáðaneyti Ferrys segir af sjer. 4. apríl. Skrifað undir friðarsamning milli Frakka og Kínverja í París, og þann 9. júní í Tientsin. 28. desember. Grevy endurvalinn til ríkisforseta í Frakklandi. Þýtkaland. 13. jan. Anarkistar myrða lögreglustjóra v.Eumpf íFranfurt. 15. Byrjar þing Prússa. 14. ágúst. Iíasta þjóðveijar eign sinni á eina af Karólínueyun- um þrátt fyrir mótmæli Spánverja. 14. desember. Sendiboðar Spánar og þýzkalands við páfahirðina undirskrifa sættina um Karólínueyarnar. Norðurlönd. lö.janúar. Byijar þing Svía. 3. marz. Fólksþing Dana vísar á bug landvarnarfrumvörpum stjórnarinnar með rökstuddri dagskrá. 1. apr. Danska stjórnin slítur þingi og gefur bráðabyrgðar fjárlög. 18.júní. Slitið norska þinginu, hafði staðið frá 2. febrúar. l.júlí. Byijar iðnaðarsýning í Odense. 3. ágúst. Stóskaupmaður Astrup tekinn inn í norska ráðaneytið sem verzlunarráðgjafi. 7. Ingerslev gózeigandi tekinn til innanríkisráðgjafa i Danmörku í stað Hilmars Finsens. 1. september. Halda skyttur af öllumNorðurlöndum fundmeð sjer í Stokkhólmi. 12. okt. Skaut JuliusEasmussenáEstrup ráðgjafi, en særðihann ekki. 22. Brúðkaup Valdemars prinz og Mariu prinsessu af Orleans. 23. Frestað fundum danska þingsins til 18. desember. 27. Bráðabyrgðalög um stofnun nýrrar lögæzlusveitar. ---um veitingu á meira fje til lögreglunnar. 2. nóvember. Bráðabyrgðar viðauki við hegningarlögin. 16. Járnsmiðir í Kaupmannahöfn taka upp vinnuna, hafði verið verkfall í 4 mánuði, smiðirnir náðu ekki hækkun á launum sínum. (52)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.