Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 57
Onnur lönd Norðurálfunnar. l.janúar. Miklir landskjálftar á Spáni. Hús mörg hrundu. 30, m a r z. Kamarof rússn. hershöfðingi ræðst á Afgana við Pendje. 21. apr. Kosningar til gríska þingsinsstjórnarflokkurinn verðurundir. 3. ágúst. Landskjálftar á Rússlandi, margir mennfarast. 4. sept. Óeyrðir í Madríd útúr aðförum þjóðverja á Karólínuey- unum, gerður aðsúgur að liöll þýzku sendiboðanna. 18. Ansturrúmelia sameinast Búlgaríu. 14.nóvember. Her Serba veður inn í Búlgaríu. 27. Búlgarar taka Pirot eptir harða orustn. 28. Sagasta myndar nýtt ráðaneyti á Spáni. 29. Serbar og Búlgarar gjöra vopnahlje. Vesturheimur. 4. marz. Cleveland verður forseti Bandarikjanna í stað Arthurs. 1. nóvbr. Diaz vefður ríkisforseti í Mexíkó. Nokkur mannnUit. About, Edmond. ágætur franskur rithöfundur, l.jan. Alphons I., konungur á Spáni, 25. nóvbr. Asbjörnsen, P. Chr., norskt æfintýraskáld og safnari, 6. jan. Auersperg, Adolph, fursti, stjórnfræðingur fyrverandi ráðgjafi í Austurríki, 30. marz. Courbet, aðmiráll, foringi yfir liði Frakka í Asíu, 11. júní. Curtius, Georg, frægur pýzkur málfræðingur, 12. ágúst. Eduards, Milne, frægur franskur náttúrufræðingur, 29. júlí. Fischer, fj'rverandi kirkju- og kennslumálaráðgjafi í ráðaneyti Estrups, 16. september. Priederichs, Theodor von, ágætur þýzkur læknir, 15. marz. Gordon, Charles, nafnkendur enskur hershöfðingi myrtur í Khar- tum, 26. janúar. Grant, Ulysses, fyrrum forseti Bandaríkjanna, frægur af framgöngu sinni í þrælastríðinu, 23. júlí. Hendricks, Tomas, varaforseti Bandaríkjanna, 25. nóvbr. Hoedt, prófessor L., frægur danskur leikari, 22. marz. Hugo, Victor, frægasta skáld Frakka, 22. maí. Jakobsen, J. P., ágætt danskt sagnaskáld, 30. apríl. Kaalund, gott danskt skáld, 27. apríl. Mannteufel, Karl v., frægur þýzkur hershöfðingi, 17. júní. Montefiore, Moses, enskur Gyðingur, frægur mannvinur, varð 100 ára, 28. júlí. Nachtigal, dr. Gustav, þýzknr, frægur af ferðum sínum unr Af- riku, 21. apríl. Neuville, Alphonse de, frægur franskur bardagamálari, 20. maí. Panum, prófessor, nafnfrægur danskur líffærafræðingur, 2. maí. Serret, Alfred, ágætur franskur stjörnu- og stærðfræðingur, 2. marz. Stewart, Herbert, enskur herforingi, 16. febrúar. Vanderþilt, William, »járnbrautakongur« í Ameríku, einn afrikustu mönnum í heimi, 9. desbr. (53)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.