Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 67
ÝMISLEGT. Prakkar liöfðu á fiskiyeiðum við ísland árið 1881 402 skip, á stærð 97 Tons að meðaltali, með 3,436 manns. Aiiinn var 60,600 skpp. upp úr salti. Sama ár höfðu Frakkar við híewfoundland 137 nskiskip, stærð að meðaltali 153 Tons með ■5,163 nianns; aílinn var 110,520 skpp, Arið 1883 höfðu Frakkar á fiskiveiðum við ísland 211 skip, 95 Tons að meðaltali, með 4,180 manns. Árið 1884 418 skip, stærð að meðaltali 103 Tons, og árið 1885 186 skip, stærð að meðaltali 109 Tons, með 3,354 manns. Af þessum skipum voru 96 frá Diinkerken, 42 frá Paimpol, 13 frá Benic. pað skip, sem bezt aflaði þetta ár, fjekk við Vesturlandið 65,000 fiska. Af skýrslu þes_sari sjezt, að Frakkar eru ekki að íjölga fiski- skipum sínum við ísland, sem þó orð hefur áleikið. * ♦ % Mesta dýpi, sem fundizt liefur í Atlantshafinu (árið 1883), er 4,561 faðmar, ]>að er nálægt 105 enskar mílur, fyrir norðaustan eyjuna St. Thomas á 19° 41' n. br. og 66° 24' v. 1. — 18 mílum austar var 3,862 faðma dýpi. í botninum var rauð- brúnn leir og hitinn. 2 gr. C. , * ¥ $ Stærð hafaldna í hafróti og stórviðrihefur mælzt að vera *0 fet að hæð og breidd 1,200 fet, hraði 8 mílur á klukkutíma. % Hitinn í höfunum í hitabeltinu er á nokkurra faðma dýpi af yfirborðinu 16 til 27 gr. Celsius; en þar frá og alt að 30Ö0 feta dýpi er hitinn frá 2 til 7 gr.; sje dýpið meira, þá er ekki nema 1 til 2 gr. niður við botninn. * * Jarðhiti hefur verið mældur, árið 1885, á þýzkalandimilli Halle og Leipzig. pegar búið var að bora niður 4,200 fet; var hitinn orðinn 44 gr. Celsius. * * * * Náttúrlegur hiti á mönnum er 36—38 gr. Cels. Vísinda- maður nokkur, Bichet að nafni, hefur í mörg ár rannsakað þetta efni, og fundið, að hjá fullhraustum manni, undir sömu kring- Umstæðum, er hitinn minnstur kl. 4—5 á morgnana, og mestur kl. 4—5 um eptirmiðdaginn. þegar liitinn er meiri eða minni en 36—38 gr., þá líður manni ekki vel, eða er ekki í eðlilegu ástandi. Járnbrautir, sem búið var að byggja í Norðrálfunni árið 1883, voru að lengd 108,000 enskar mílur. Árið 1840 var ekki búið að leggja nema 2,130 míL, pýzkaland hefur flestar járn- brautir (að lengd 21,500 míl). 1 Vesturheimi var árið 1883 búið að leggja járnbrautir yfir 122,550 míl: — en árið 1840 að eins 2,860 mílur. — Bandafylkin ein hafa hjer af 106,000 mílur. — í Austurálfu, árið 1883, voru járnbrautir lagðar 10,800 mílur — þar af á Indlandi 9,940 milur —. 1 Suðurálfu 3,150 mílur og í Eyja-

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.