Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 72
færður um, að rjettvísin og login hafl gjört allt, sem hægt er að gjöra honum?« »Ójá, einmitt það, heillin«, segi jeg. Og hvað haldið þjer svo að hún hafl gjört. Hugsið þjer yður, hún rýkur þarna eins og örskot fram að þessum smeðjulega spánska grasasna, dregur upp skínandi skammbyssu, og skýtur hann eins og sveskju — í miðjum rjettarsalnum. »Já, það vor gullfallegt, það skal jeg játa«. »Ja, var það ekki fallega gjört«, sagði dómarinn, og að- dáunin skein út úr honum, »Jeg vildi ekki hafa misst af því, livað sem í boði hefði verið .... Jeg sleit undireins qettar- haldinu, við fórum í frakkana, flýttum okkur út, og gengumst fyrir samskotum handa henni og krökkunum, og komum henni yfir flöllin til vina sinna. Ö! biddu fyrir þjer — mikið dæmalaust gull af kvennmanni var það!! Sá var nú dánumaður. Hann kom, sona labbandi, manngæzkan skein út úrhonum, og so brosti hann so góðmannlega til svangra aumingja, sem himdu undir búðargaflinum. Honum datt undir eins í hug að sýna eitt af góðverkonum sínum á þeim, og hann gekk til þeirra og bendi eitthvað tólf að koma til sín. þeir hnöppuðust utan um hann — hann var so góðmannlegur og so fallega búinn. »J>að er víst æði langt síðan að þið hafi fengið ætan bita, vesalingar, hvað þá heldur nokkuð, sem þar að auki getur staðið undir? « • Já, blessaðir veri þjer«, sögðu þeir allir í einu hljóði, og það hýmaði — satt að segja — heldur en ekki yfir þeim við að tarna. »Komi þið þá, kæru vinir!« pað var ágætur veitingastaður á næstu grösum og þangað lagði öllusömun hersingin. • Sælir og blessaðir! það stendur nú so á fyrir mjer að það er afmælisdagurinn minn í dag«, sagði góðmennið við veitinga- manninn, »jeg er einn um mína hitu og hef öngvan í eptirdragi, og jeg hef so sem ekkert við efm mín að gera annað en láta aumingjana njóta góðs af þeim. Á afmælisdaginn minn er jeg ævinlega vanur að gefa þeim eitthvað o’n í sig« — og so bað hann um að bera fram fyrir þá fjegur hrokuð föt með feitri og góðri uxasteik og eins mikið öl og veslingarnir gætu torgað. pað var ánægjuleg sjón að taka eptir því, hverninn þeir hámuðu í sig ketið, og hvað þyrstir þeir vóru, meðan þeir svolgruðu í sig ölið. En hann tók líka sjálfur ótæpt tilmatarins — það var synd að segja annað —, en það var barasta af ein- tómri gleði yflr því, hvað blessaðir aumingjarnir gátu í sig látið. Veitinganninum vöknaði um augu, hann hafði aldrei orðið var vi_ð aðra eins hjartagæzku á sinni lífsfæddri ævi. »J>etta verður þó að yera stakur dánumaður«, hugsaði liann , »sem ryður sig sisona í fátæklinga, en það sem yfir tekur, finst mjer þó vera það, að hann fyrirverður sig ekki að jeta og drekka með þeim«. M
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.