Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 74
Vagninn var búinn að bíða tíu mínútur og það var næri liðið yfir vagnstjórann af reiði. |)á stóð karlinn loksins upp og sagði með mestu hógværð: »Ef þú getur haldið á þjer kjaptinum allra snöggvast, skal jeg segja þjer, hvað að er«. »Jæja þá! en flýttu þjer þá!« Karlinn dró upp hjá sjer munntóbak og tók duglega upp í sig, áður en hann byrjaði: »J>að var svei mjer hveq'u orði sannara, sem jeg sagði þjer áðan, alt fólkið er burtu og jeg hef orðið að ganga um glor- hungraður allan liðlangan daginn, af því jeg hef ekki getað kveikt npp. Jpað kynni þó ekki að vera, að einhver af þessum háttvirtu herrum hefði hjá sjer fáeinar eldspýtur til að gefa þær svöngu gamalmenni ?« J>eir þutu á eptir honum, vagnstjórinn og farþegjarnir, það sem þeir komust yfir ekruna, en svangi karlinn varð þó lang- fljótastur. þegar þeir óku á stað aptur, sór vagnstjórinn þess dýran eið að hepta ekki vagninn, þó að þúsundir af svöngum körlum yrði fyrir honum á járnbrautinni. Og þeir hældu og hrósuðu allir öidungnum, þegar þeir sáu hann stika inn í gamlan tijekofa úti á miðri sljettunni. — pað lagði búverkareykinn upp úr strompinum. (GfG.) SKRlTLDR. • Hvernig líður manninum yðar í dag?« það er nú heldur bágt. Læknirinn sagði í gær, að ef hann lifði til morguns, þá hefði hann góða von, en efhanngerði það ekki, þá væri hann vonlaus um hann. Dómarinn: »Hvað eruð þjer gamlar?« Kvennmað ur inn (feimnislega): »þ>að vil jeg helzt ekki- segja«. Dómarinn: »Jeg þarf að fá að vita það. þjer getið að minnsta kosti sagt mjer, hvað þjer voruð gamlar fyrirlOárum síðan«. Kvennmaðurinn (glaðlega): »Uss já, tuttugu og þriggja«. Slátrarinn: Jeg ætlaði að leita ráða lijáyður, herramála- flutningsmaður, um dálítið. þegar hundur stelur frá mjer kjöti, hvaðan á jeg þá að fá skaðann bættan. Málaflutningsmaðurinn: Ef þjer getið sannað stuldinn, þá á eigandi hundsins að borga fyrir hann. Slátr.: Já, það get jeg sannað. Jeg er hjerna með reikning uppá 6 kr. fyrir 6 pd. af bezta kjöti. Viljið þjer þá gjöra svo vel að borga mjer þetta lítilræði; því þjer áttuð hundinn, sem tók kjötið. Mlfm.: Kjötið er nokkuð dýrt þykir mjer, 6 kr. En látum það vera. Jæja, fyrir upplýsingar í lagasökum tek jeg 10 kr. |>ar frá dragast 6 kr. fyrir kjötið. Hjerna er reikningur. Má jeg svo biðja yður að borga mjer 4 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.