Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 77
fjelagsmenn hafa þannig fengií) ár hvert, tal3vert meira en tillagi þeirra nemur, og hefur því verife hagur fyrir þá a& vera í ijelaginu meb 2 kr. tillagi, í saman- b'irbi viíi, afe kaupa bækurnar meí) þeirra rjetta verbi. í>eir sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur fá 10°/o af ársgjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir árnak sift vib útbýtingu á ársbókum mebal íjelagsmanna, og '"nheimtu á 2 kr. tillagi þeirra. Til lausasölu hefir fjelagife þessi rit: 1. A.I m anak liins íslenzka þjdbvinaíjelags fyrir ári?> 1875 oo-1880, 2 árg., 35 a. bvor. Fyrir árin 1876 til, 1879, 4 árg., 40 a. hver. Fyrir 1881 til 1887, 7 árg., 45 a. hver. Síbustu 7 árin eru meb myndum. 2. Andvari, tímarit hins íslenzka þjóbvinafjelags, 1— V. (ár 1874—1879) á 75 a. hver árg. (ábur 1,30); —IX. (ár 1880—1883) 4 árg., 1 kr. 25 a. hver og X —XI. (ár 1884—1885) 2 árg., á 2 kr. hver. 3. Lei&arvísir til aí) þekkja og bua til landbun- aoarverkfæri, meb uppdráttum, á 75 aura (ábur 1 kr. 50 a.). 4. Ný Félagsrit, 1. og 5. til 30. ár, á 1 kr. hver árgangur, nema 1. og 27., sem kosta 2 kr. hver. 2- > 3', og 4. ár eru útseld. í 5. ári er mynd af Stefáni amtmanni þárarinssyni, í 6. ári mynd af Magnási Ste- Phensen, í 7. af Jáni biskupi Vídalín, í 8. af Baldv. Ein- arssyni, og í 9. af Hannesi biskupi Finnssyni. Sjeu keyptir 5 til 10 árgangar af Félagsritunum í e>nu, fægt árgangurinn á 60 aura, og á 40 aura ef keyptir em 11 — 20 árgangar í einu, en allir 27 árgangarnir, sem !'* eru, fást ( einu lagi fyrir 10 kr. samtals. ^ þessi kjör iast þ6 því ab eins, ab borgunin sje greidd ut í hönd. 3. Um brábasáttina á saubfje á íslandi og ráb v'e i'enni, eptir Ján Sigurbsson, á 15 aura (ábur 35 a.). 6. Um jarbrækt og garbyrkju á íslandi, eptir Alfred G. Lock, á 35 a. (ábur 1 kr.).

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.